London skelfur

London hristi sig í nótt. Ég var ný komin heim af æfingu um eitt leitið í fyrrinótt, þar sem ég lék hermann sem skýtur bæði fulltrúa englands og frakklands á fundi sameinuðu þjóðanna.  Þegar skrifborðið mitt tók að hristast. Það fyrsta sem mér datt í hug var Chris væri að gera einhverjar æfingar. En þegar fataskápurinn fór að skaka sér um gólfið gat þetta nú ekki verið neitt annað en jarðskjálfti. Gaman af þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sá þetta einmitt í fréttunum 5, e-h á richter. Hvenær kemur þú til landsins??

Ída (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 08:37

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Jebb, svakastuð. Ég kem heim 16-17 er ekki búin ð panta flug. Fer að gera það.

Unnar Geir Unnarsson, 1.3.2008 kl. 00:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.