"Heima"

Jćja ţá er ég komin "heim". Ţađ var ekki eins erfitt ađ kveđja fólkiđ mitt núna og síđast. Enda er ég fyrst og fremst ţakklátur fyrir ađ eiga svona gott fólk ađ baki mér. Endurnćrđur tekst ég á viđ nćstu önn.  Annars er ég svolítiđ full yfir ađ hafa misst einn klukkutíma úr sólarhringnum. En bretarnir eru búnir ađ skipta yfir í sumartíma, svo nú er klukkan ađ ganga tólf hér en ellefu inn í mér, rugl er ţetta.  Á morgun byrjar skólinn eins og ekkert sé, byrja á yoga og svo veit ég ekki meir. Ţví stundatafla er ekki lögđ lögđ fram fyrr en í morgun hléinu. Jćja, ég verđ ađ klára taka upp úr töskunum svo ég komist í bóliđ.

Lifiđ heil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ţađ er nú frekar erfitt ađ hafa ţig svona langt í burtu en mikiđ var nú gaman um páskanna og ég er stolt ađ ykkur hvađ ţiđ voruđ dugleg á hjálpa mér viđ undirbúning og allt í kringum ferminguna

Mamma (IP-tala skráđ) 2.4.2008 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.