Fagur mánudagsmorgunn

4 önnin af tólf hafinn og ekki nema 8 eftir. Þetta skotgengur, ekki satt? Þetta verður venjuleg önn að mér skilst, ekkert um kvöldæfingar og frí allar helgar. Það verður sem sagt hægt að eiga sér líf meðan á þessari önn stendur. Við fyrsta árs nemarnir æfum eitt stutt verk og svo allir dagnemendur saman söngleik. Vonandi skemmtleg verk. Bara nokkuð glaður svona í upphafi, sjáum hvað það endist lengi og ég fer að kvarta undan álagi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja þá tekur alvaran við alltaf erfitt að byrja eftir frí en ég veit að þetta gengur allt vel hjá þér

Mamma (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 10:30

2 identicon

Er ekki bara málið að ganga jákvæður til verks og hugsa þetta verður ekkert mál. Vonandi er það satt að þetta verði venjuleg önn.

Kv Ída

Ída (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 12:16

3 identicon

Þetta verður lítið mál.. skotgengur alveg. En mikið verður nú gaman að fá þig á klaka í haust. Liggur við að maður sé farin að telja dagana. Og þessi önn á eftir að verða búin áður en þú veist af!

Farðu svo bara vel með þig og reyndu að njóta lífsins í Lundúnarborg

kv. Hildur

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 14:05

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Takk, takk já þetta skotgengur alveg hreint.

Unnar Geir Unnarsson, 30.6.2008 kl. 18:03

5 identicon

er ekki bara fínt að   fá aðeins  lengra frí  .það á að vera gott veður hjá þér eitthvað áfram hér snjóar í fjöll svo lítið er um sólböð

mamma (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.