Ljúfa líf, ljúfa líf...

Sýningin gekk vel í gær. Ég verð að segja að vinna sýningu á þann hátt sem við gerðum hér svínvirkar. Því þegar þú ert með alla þessa vitneskju, miningar og myndir í huganum verður sýningarferlið allt svo miklu ánægjulegra og gefandi fyrir mig sem leikara. Mann langar ekki að hætta, maður situr í persónunni og finnur ah þetta er það sem þau eru að tala.

Annars er dagurinn rólegheita dagur. Fór í jóga í morgun og svo þarf ég ekki að mætta fyrr en klukkan 3. Við sýnum aftur í kvöld og svo ekki söguna meir.

Það held ég nú...

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er á Egilsstöðum

Kemur þú ekkert til landsins í sumar?

Bára (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 16:15

2 identicon

gott að þér gengur vel Ída og fjölskylda eru komin

Mamma (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 22:36

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Svoleiðis Bára, nei ég verð hér þar til í sept.

Bið að heila í bæinn mamma ;)

Unnar Geir Unnarsson, 16.7.2008 kl. 06:27

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

heila bæði og heilsa

Unnar Geir Unnarsson, 16.7.2008 kl. 06:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband