Ég lifi

Jæja núna er ég loksins komin með tölvu. Það tók á, það endaði með því að gæðingurinn Aron Trausti í næsta herbergi fór niður í bæ og greip eina litla packard bell handa stráknum. Ég hef því ákveðið að skíra tölvuna mína Bellu, hún verður það eina kvenkyns sem ég dreg upp í rúm með mér fyrir utan bók og sængina að sjálfsögðu. Ég rita meir seinna, en nú ætla ég að skeiða um veraldarvefinn fyrir svefninn. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sælir

Þín er með flottara nafn en mín hún heitir Della.

Styttist í næsta hitting

Ída (IP-tala skráð) 24.11.2008 kl. 21:20

2 identicon

mikið er nú gott að vita af þér heilum á húfi :)

bestu kveðjur

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:58

3 identicon

haha bella og della  
hlakka til að hitta þig um jólin

hugs and kisses

aðalheiður (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 19:18

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Já takk

Unnar Geir Unnarsson, 25.11.2008 kl. 23:23

5 identicon

heyrðu gamli

Ég tel mig vera fullvissa um það að þú myndir ekki neita mér um að koma upp í rúmið til þín, við getum svo saman sprellað á Belluna þína......eða hvað?

Annars hryllilega langt síðan ég kom hér síðast, allt búið að vera brjálað og svo styttist bara í að þú kemur heim. vúppíííííí

knús

adda

adda (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.