Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Ađalheiđur

Í dag er Ađalheiđur litla systir hálf ţrítug. Til hamingju međ daginn litla skott. Eins á Bára klára vinkona afmćli í dag, til lukku gćska.

 sn151957_946683.jpg


..sömuleiđis

Ţetta áriđ skar ég odd af oflćti mínu og sendi nánustu ćttingju og vinum jólakort. En í ár ákvađ ég ađ stela hugmynd sem Hildur sagđi mér frá, sem sagt ađ endursenda bara kortin frá ţví í fyrra og skrifa bara sömuleiđis á ţau. Ţetta fannst mér ótrúlega sniđugt, en ţar sem ég var ekki međ kortin á landinu sendi ég bara ný kort til allra. Og skrifađi:

Jólin ´09

Elsku fjölskylda,

...sömuleiđis.

Jólakveđja,

Unnar Geir

Ţetta fannst mér ótrúlega fyndiđ, ég vona ađ viđtakendur kortanna hafi ekki fariđ ađ misskilja ţetta grín. Ţađ verđur ţá bara ađ koma í ljós nćstu jól.

Njótiđ hátíđarinnar.


Ađfangadagur

Jćja,

Ţá er ég komin austur gekk allt vel og hér allt hvítt af jólasnjó og kornin falla enn.

Gleđileg jól.

Sel�s 16

Selás 16, jólahús númer 1.


Flög

Jćja, spurning hvort mér takist ađ komast austur í dag. Ég mćti nefnilega út á völl í gćr og ćtlađi fljúga austur en ţá var miđinn minn dagsettur 23 des ekki 22 eins og ég var búin ađ ákveđa. Ég misskildi sjálfan mig jafn vel úti en ţá vaknađi ég viđ vondan draum á ţriđjudagsmorguninn. Hann var nefnilega sá 15 en ekki miđvikudagurinn eins og ég var svo aldeilis búin ađ ákveđa. Ég komst nú samt heim til heim svo vonandi gengur ţetta upp í dag einnig.

Veit samt ekki međ ţessa magapest, batinn er hćgur og ég búin ađ missa 4 kíló á ţremur vikum. Spurning um ađ fara selja ţetta sem kúr fyrir fitubollur. Ég veit samt ekki hvađ ég geri nú ţegar ein mesta átveisla ársins gengur í garđ og maginn á mér skroppinn saman í lítiđ sem ekkert. Kannski ég prófi ađ gleypa körfubolta til ađ auka rýmiđ. Annars sit ég bara hér í Garđabćnum í einu mesta kulda kasti sem elstu menn muna. Kastiđ er sem sagt fyrir utan ég er ekki sitjandi í ţví. 

Bara leti hjá mér í dag, enda gerđi ég allt í gćr ţví ég var á leiđinni austur.

Ég hlakka til ađ komast í snjóinn, gleđileg jól.


Úff

Jćja,

Eitt erfiđista prófiđ hingađ til ađ baki. Fyrir utann ađ aldei fyrr hafa svo mörg verk veriđ í prófinu var ég í engu standi til ađ gera nokkur skapađan hlut. Ég veikist nefnilega af magavírus á fimmtudeginum og eyddi mest öllum föstudeginum inn á bađhergi. Nema ađ ég ţurfti ađ mćta á ćfingu á föstudagskvöldiđ hafandi ekkert getađ borđađ allan daginn, ég hélt mér gangandi á flötu kóki. Á laugardaginn var loka rennsli og svo sýndum viđ prófverkinn. Ég náđi öđru verkinu mínu inn Chekhov-ćfingunni Jubilee eđa Afmćliđ, sýningin gekk vel og fékk góđa dóma. Ég varđ samt ađ halla mér ađ veggnum svo ég ylti ekki um koll ţegar kennarnir voru ađ dćma verkiđ. Öllu erfiđara var ađ leika í ţeim ţremur verkum sem ég var í en ég held ađ ég hafi samt alveg skilađ mínu. Ég gat borđađ ađeins á laugardagskvöldinu og hef borđađ smá í dag ţannig ţetta er allt ađ koma.

Í dag lék ég svo jólasvein á íslendinga jólaballi. Ţađ var mikil gleđi og gaman ađ fá íslenska jólastemningu í kroppinn.

Nú er bara vika eftir og svo flýg ég heim 15 des. Mikiđ verđur gott ađ komast heim, vonandi ađ snjóa haldi.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.