Bloggfrslur mnaarins, mars 2011

Jnas Hannibal Kormkur Smith

Fallinn er fr flagi mikill og hugljfi. Ktturinn Jnas Hannibal Kormkur Smith kvaddi ennan heim ntt og malar n ljft heimi ar sem maturinn klrast aldrei, vatni er alltaf ferskt og a rignir hvorki n snjar. Blessu s minning hans.

Jnas slugi og Eigandinn


Jga

g kenndi um daginn annsi skemmtilegan jga tma.

arna voru saman komnar alls konar gerir af konum ein ljshr og hvaxinn, ein japnsk og stutt, ein thailensk og rosa mj, ein sk og heppin andlitinu, ein svrt og sver, ein bresk og lramikil, ein svaka hress, ein gmul og fl, ein svaka pirru og svo nokkrar bara venjulegar og einn skrtinn grskur kall. etta var einn skemmtilegasti tmi sem g hef kennt, enda essi fjlbreytileiki a sem mr finnst skemmtilegast hr london.

Hinga er fluttur ungur tali sem varla talar ensku og feimnari en allt a sem feimi er. Hann sat bara og stari vegginn herberginu snu svo g bau honum yfir a horfa dvd.

Hann kva a reyna spjalla svolti. Fyrst sagi hann, ert strkavinsamlegur. Ha? sagi g. J, ert vingjarnlegur en g er svo feiminn. J, kei sagi g og geri r fyrir a hann vri a beina tlskuna og hafi bara heppnast svona illa. etta kom reyndar srstaklega illa t ensku ea you are boyfriendly? Nst eftir a hafa spurt um fjlskylduna mna spuri hann mig um aldur, 31 svari g. Lkar r vi yngri? sagi hann . Ha? sagi g. J, g hlt a vrir svona 22-24 ra, segir hann. J, kei takk sagi g og hugsai etta tti rugglega a a ltur t fyrir a vera yngri. ensku sagi hann sem sagt You like young en tti vi You look young.

etta samtal var ekki miki lengra ar sem mr var alveg htt a ltast blikuna. Svo g bara lnai honum tlvuna mna svo hann gti sent mmmu sinni tlvupst.

Gaman hr b, stundum pnu vandralegt...


etta reddast...

Jja, erum vi bin a redda essu herbergja veseni. Hinga flytur inn bresk kona fyrsta april, en anga til br hj okkur talskur unglingur. etta verur spennandi vona g, nr kafli samlfinu framabraut.

12 vikur eftir af sklanum ea svona um a bil, trlega stutt finnst mr samt egar g taldi etta rum og svo nnum svo mnuum en nna eru bara 12 mnudagar eftir.

Bolla bolla, bolla.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband