Bloggfrslur mnaarins, ma 2011

t um vann vll

J, lfi eftir skla er fjlbreytt.

Sasta fstudag var g a leika lggu hip hop myndbandi. Daginn eftir vaknai g um sex leyti til a vera mttur klukkan nu a kenna jga Surbiton. Eftir tmann l leiinn til vestur london til a mta prufur fyrir stuttmyndina sem g er a fara leika . var komin tmi til taka lestina niur Millbank a mta ara vakt fyrir jnaleiguna sem g vinn fyrir. En ar sem g var vel tmalega, lagi g mig Tate listasafninu og skipti svo jnabninginn salerninu og mti ferskur til vinnu. ar jnai g til bors vnsmkkun 28. h me tsni yfir alla london. g var svo kominn heim klukkan eitt um nttina, reyttur en samt ngur me lfi.

J, svona er london dag ;)


Ian skal a vera Unnarsson

J, kvrun hefur veri tekinn. g valdi Ian sem fyrsta nafn og held slenska eftirnafninu Unnarsson.

annig a Ian Unnarsson er leikari, leikstjri og sngvari, Unnar Unnarsson er Jgakennari og Unnar Geir Unnarsson er slendingur, sonur, brir, frndi, mgur og vinur.

Flki en svona er a vera svona spes eins og g :)

a fr allt einu allt sta. g er komin me tvo nja fasta jgatma viku, komin skr hj tveimur jnaleigum. Nbin a leika nemenda stuttmynd, einu tnlistarmyndbandi og var a landa aalhlutverki stuttmynd.

a er loksins bi a kvea showcase-i okkar en a verur 30 jni Soho Theatre. um kvldi hoppa g um bor sustu vl kvldsins og ver heima slandi allann jl mnu.

Ian Unnarsson

Ian Unnarsson, nfddur.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband