Visindin Leiklist

4 meginreglur:

1. Skilja ordin sem vid notum, ef vid skiljum oll ordin sem vid notum a sama hatt getum vid sparad tima og unnid betur saman.

2. Gaedi leiklistar. Leika eins og ahorfandinn hafi ovart litid inn um glugga og vid vitum ekki af honum.

3. Rett og rangt. Vita hvad er rett og rangt, ef vid erum sammala um thad skiptir ekki mali hvort mer finnist thetta og ther finnist thetta.

4. Engar fyrirmyndir. Vid erum oll jofn. Ef vid daumst af einhverjum, spyrjum tha hvad er thad sem gerir hann svona godan. Alltaf ad spyrja spurninga.

Jebb, svo er eg ad skoda hvernig hugurinn i mer virkar. Af hverju kann eg thetta? Af hverju geri eg thetta svona osfv. Thvi ef eg skil hvernig minn hugur er uppbyggdur tha get eg byggt huga annara sem eg aetla ad leika.  Og svo og svo complexes er hugsanir sem tengjast i eina einingu sem tengjast svo 0drum einingum sem svo fylla huga okkar. Ef eg by til complexa thess sem eg leik get eg hugsad eins og hann og fyrir ther sem ahorfanda verid hann.

Einfalt ekki satt? Thad er miklu meira, skal eg segja ykkur. O ja elskurnar minar, thetta er ekki ad vinna voda mikid i mer heldur frekar ad thekkja mig og skila af hverju er eg eg. En ef thad er e-d sem stendur i vegi fyrir ad eg verdi eins godur leikari og eg get, tha verd eg ad losa mig vid thad. I thad minsta therar eg stend a svidinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband