Hvers vegna hann?

Hvers vegna Björgvin af hverju ekki ţeir ráđherrar sem lengst hafa setiđ í ríkisstjórn og bera tvímćlalaust ábyrgđ á ástandinu? Ţá meina ég ráđherra sjálfstćđisflokksins, og ţá helst Árna M. sem gegnir embćtti fjármálaráđherra og ráđningastjóra fyrir Davíđ nokkurn Oddsson. Talandi um vanhćfa menn hvers vegna situr Davíđ enn á sínum breiđa botni í stóli seđlabankastjóra. Ţađ er vissulega margir vanhćfir viđ völd og ćttu tvímćlalaust segja af sér, en Björgvin G. Sigurđsson er ekki einn af ţeim. Hvers vegna er ţađ alltaf góđa fólkiđ sem ţarf ađ bera baggana ţungu fyrir hrćsnarana sem hoppa um samviskulausir.  En Björgvin á heiđur skiliđ fyrir ađ axla ţá pólitísku ábyrgđ sem hann ber sem ráđherra á hruninu og vćri óskandi ađ fleiri en hann einn gerđu slíkt hiđ sama.
mbl.is Fimmti ráđherrann sem segir af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Ţetta er einfaldlega af ţví ađ Björgvin ber skynsemi til ađ segja af sér. Hann hefur samvisku. Hann er toppmađur í íslenskum stjórnmálum í dag.

Haraldur Bjarnason, 25.1.2009 kl. 14:15

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Algjörlega sammála ţví.

Unnar Geir Unnarsson, 25.1.2009 kl. 15:47

3 identicon

Ertu ekki örugglega í appelsínugulu!

Nei annars, vertu bara í London međ huga og hönd, ţetta hér á klakanum fer bara vonandi vel. Mađur er bara einhver maur. Samt eitthvađ ađ mótmćla og potast ađeins og svona... gera sitt.  Jájá.

Hér eru allir ráđamenn fárveikir... pćldu í ţví! komdu og kenndu ţeim og okkur hinum yoga jájá... ţá kannski slaka axlir niđur og svona...

Á ađ fara ađ sofa... á alltaf svo erfitt međ ţađ, tými ţví ekki... mađur vaknar á miđnćtti...

Hrefna (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 00:41

4 identicon

Er svo sammála ţér! Björgvin er svo ungur og nýbyrjađur í stjórnmálum ađ hann bar síst ábyrgđ á ţessu hruni - búinn ađ vera í embćttinu í tćp 2 ár mađurinn. Hans afsögn var auđvitađ táknrćn, en ég hefđi viljađ sá alvöru viđurkenningu á ábyrgđ međ afsögn einhvers sem hefur stýrt landinu síđustu 20-30 árin.

Agnes (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 14:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband