Er á meðan er

Jæja, ég er nú eitthvað léttari í dag. Ég kom annsi miklu í verk í dag svo þetta lítur betur út. Á morgun sýni ég fyrstu sýnunguna á songplay-inu mínu, eða söngverkinu. Ég valdi summertime og smiðaði lítið verk um þrælafjölskyldu sem leyfir sér að gleyma þjáningunni og dreyma um betri tíð. Ég er mjög heppin með leikara og ég vona að áhorfendur nái því sem ég hannaði, kemur í ljós. Annars verð ég að leika sjötugann franskann gleði karl og 45 ára hollenskan flugmann á morgun. Skrítið líf að vera leiklistar nemi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vá hlýtur að vera gaman að vera svona margir karakterar á einum degi og gleyma sér í þeirra hugrenningum í smá stund.. Ég var bara hildur í dag eins og alla daga :) sommertime er alltaf jafn kúl lag, maður væri nú alveg til í að geta séð eitthvað af þessum verkum þínum, hljóma allavega mörg hver mjög spennandi!

hildur evlalía (IP-tala skráð) 18.5.2009 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband