blogga mogg

Jæja,

Blogga á mogga bloggi? Já, já hvers vegna ekki? Ég alveg óhræddur við að Dabbi gamli kóngur fari að ritskoða það sem ég skrifa. Hann á tvímælalaust eftir að ritskoða allt annað, en hann lætur mig að öllum líkindum í friði.

Ég hef verið voða latur við að blogga. Ekki það að lítið sé að frétta, nóg er nú um að vera. Málið er hins vegar að nú frekar en áður eru miklu fleiri íslendingar hér til að tala við. Þess vegna hef ég ekki eins mikla þörf að blóta helv. útlendingunum hér í tölvu heimum. Það geri ég nú að mestu í raunveruleikanum. 

Annars gengur bara ágætlega, ég vinn mína vinnu sumt gengur vel annað ekki eins vel en allt gengur þetta nú. 

Ég ætla samt að reyna vera duglegri við að blogga.

Eigið góða viku.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvet þig til að hætta að blogga á mbl.is... ótrúlega eineygður fjölmiðill...!

Hrefna (IP-tala skráð) 25.10.2009 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband