Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

rjr systur

Jja, styttist a systur mnar rjr mti svi. Andlegur undirbningur er hmarki og mun g leggja srstaklega hart a mr yoguna essa vikuna til a g veri sem best til ess fallinn a leia r rjr um gtur og strti strborgarinnar. N er s mii a hsa ltinn bumpuba svo ekki verur gengi eins miki og egar au gmlu voru hr og htu. S elsta langru hsmraorlofi svo hn krir lklega bara htelinu og horfir spuperur borand s. S yngsta var hr sumar svo hn verur lklega bara sjlfra um borgina eitthva a kkja strka og versla sk. g ver svo hlaupandi um me sveitt kollvikin a reyna eitthva a halda hpinn. J, a er ekki auvelt a vera riggja systra brir. Nei, n grns gti g ekki veri heppnari me eintk. Allar eru r yndislegar og tilbnar a vaa eld og brennistein fyrir brsa. S yngsta myndi samt fara r nju sknum ur. a verur frbrt a f r allar rjr til mn enda held g a a veri fyrsta sinn sem vi fjgur hittumst svona maka og foreldra laus. J, g er fr v a s me firildi maganum a hitta r, a minnsta lifru. g tti kannski a lta athuga a.

Annars er a helst a frtta a n hefur vetratminn teki vi hr landi, svo n erum vi sama tma.


Dagleg raut og pna

OOO hva g var ekki a nenna a mta sklann morgun. En sem betur fer geri g a, ekkert betra en a sparka botninn sjlfum sr egar miannarleiinn leggst yfir. yoganu komst g a v a g get stai haus og lti mig detta afturbak br og stai upp aftur einum bita. Nokku gott ekki satt? Sama m segja um daginn allann, g held a g hafi lrt tluvert meira sklanum frekar en a hanga heima blinu. Spurning hvort g muni a fyrramali egar g vakna. Annars gengur etta allt gtlega. etta er sama bli, en samt er g ekki kvartandi, tuandi gamalmeni sem sem g vill oft vera. Jja, n ver g a skella mr bli enda klukkan a ganga tlf. Sem minnir mig a a sunnudag ef g man rtt rennur upp vetrar tminn, grir maur einn klukkutma. Gott ef maur tlar a djamma laugardaginn.

Kalli Kynskipti

Nnemarnir eru fjlbreytir eins og eir eru margir. Snskir og slenskir krakkar auk einnar stelpu fr London og annrar fr Glasgow aldrinu 18-26, glaur hpur og galsa mikill. Einn drengur sker sig r hpnum, hann Kalli. Fyrst egar g s hann hugsai g gu minn gur hann er bara barn, hann er ekki ngu sterkbyggur fyrir ennan skla. En hann ltur t fyrir a vera 12 ra. rum degi sagi einn kennarinn a Kalli hefi komi a mli vi sig, i einhver hefur veri a leggja hann einelti hugsai g. En nei svo var n ekki, hann Kalli er kynskiptur sagi kennarinn. Ha?!, hugsai g, Ha!? J, hann Kalli var stelpa en nna er hann strkur, ef i hafi einhverjar spurningar megi i spyrja hann hlinu eftir. g gat n ekki anna en dst a hugrekki essa 19. ra gamla strks, a tilkynna etta svona rum degi. En svo var g sm fundsjkur, n er g ekkert srstakur, g er bara hommi, djfull. En svo fr g n a taka vsindin etta og s a vegna ffri minnar um kynskipta einstaklinga er g haldin kvenum fordmum gagnvart eim. Ekki a g hafi gengi um brennandi krossa og skrandi kvisor um allann b. Heldur frekar ekki spurt spurninga sem gtu hjlpa mr a skilja einstaklinga sem urfa kynskiptiager a halda. En arna var sem sagt tkifri komi. g kva strax a g skildi reyna a kynnast Kalla me opnum hug umfram ara nnema ar sem a vri svo margt sem hann gti kennt mr. Vi Kalli eru gtir kunningjar, hann hefur hmor fyrir mnum hmor sem er sjaldgft meal sva. Kannski er kynskipti ager eina leiinn til a svar fatti kaldhni, hver veit? g er viss um a Kalli hugsar eitthva svipa um mig. Aaah arna er slendingur, kannski a hann geti tskrt fyrir mr af hverju au eru svona spes arna slandi. Best a g leggi mig fram um kynnast honum, a er svo margt sem hann getur kennt mr, hver veit ;)?

Svona getur lfi veri litrkt hr gra bretlandi. N ver g bara a finna eitthva til a toppa Kalla, g spes, g er a!


Bretar sna slendingum samhug

Breskur almenningur er rtt eins og vi slendingar undrandi hegun breskar stjrnvalda gagnvart slenskarkinu. A konungsveldi sameina rist vinveit smrki, evrpuj, NATO rki etta srstaka, listrna lfarki sem aldrei hefur unni jrvison. eir bretar sem g hef tala vi telja Gordon Brown hafa algjrlega fari offari og framkoma hans veri jinni til skammar. Hann hafi allt of seint og gjrsamlega rangan htt allt einu kvei a vera sterki leitoginn. En hafi kraftarnir ekki veri meiri en svo a hann fann eitt fmennasta smrki evrpu til a beita valdi snu , og a krafti hryjuverkalaga. N er sland vinaj, hryjuverkamenn. Flagi minn sklanum sagist fullur vibji og skmm yfir framferi forstisrherra sns, forstisrherra sem enginn kaus, ekki einu sinni hans eiginn flokksflagar. Skli minn snir standinu fullan skilning og hefur ekki s neina stu til a bregast srstaklega vi. Eina sem eigum a hugsa um er nmi, anna kemur bara ljs. eir bretar sem g hef tala vi spyrja hvernig fjlskyldur okkar heima fyrir hafa a og hvort standi s mjg slmt og lsa hyggjum snum stunni. slenskajin er sterkari sem aldrei fyrr segji g, a arf n meira getulausa, t r k, uppgjafa breska pltkusa til a sl okkur t af laginu.

Vi gefumst ekki upp mti blsi.


annig fr n a

Jja, au fllu n ekki kylliflt fyrir verkinu mnu. En samt gekk etta gtlega fyrir sig. g arf samt a bta aeins vi og endurhugsa svona eitt og anna en g veit allavega hva g tla a gera. etta er flknara en g hlt en tti alveg a geta gengi anna eins hefur n veri gert.

a er erfitt a komast aftur blogg stui. Ver fara skrifa eitthva spennandi.


Fyrsta sning

Jja, dag frumsni g mitt fyrsta leikstjrnarverkefni. Allt er klappa og klrt, n er bara a ba og sj hva au segja. g gef skrslu kvld.

Skli Berg besti frndi

Hann Skli Berg besti frndi minn afmli dag 15. oktber. Til lukku me daginn, bestu skir um hamingju rka framt.

Kr kveja fr london,

Unnar besti frndi

Essin 3

Stoltur stri brir. Skli Berg, Sandra Bjrg og Sr Berg. Essin rj.


Jja, er etta komi lag.

Ekki fjrmlin heldur tlvan. g, alveg sjlfur sat me sveitt kollvikin og hl niur forrit og mislegt anna sem tlvuna mna vantai langt fram eftir kvldi gr. etta gat hann, strkurinn.

Chekhov hefur oft veri nefndur essu bloggi, oft neikvri merkingu. En n skiptast veur lofti, g er nefnilega a leika skemmtilegan kall skemmtilegu Chekhov verki. Verki kallast The Boor ea Ruddinn. Kannski skemmti g mr svona vel v g leik mialdra flupoka, gti veri eitthva sameiginlegt me okkur.

Fyrsta rsnemarnir sgu mr a eir hefu sumir lesi bloggi mitt og ekkert litist blikuna. etta vri anna hvort hrilegur skli ea essi Unnar Geir vri verulega unglyndur og svartsnn maur. egar hlminn var svo komi reyndist sklinn hreint ekkert hrilegur...

Spurning um a ritskoa a sem maur setur neti?

Lifi heil, elskurnar mnar.


Kominn i samband

Jaeja tha er tolvan ad komast i lag. Hun hefur verid ad strida mer uppa sidkastid. Roi ibudar felagi minn gerdi vid hana, vidgerdir standa enn yfir. Til daemis get eg ekki notad islenska stafi, sem er midur. Thad er nefnilega erfitt ad skilja thessa utlensku stafsetningu. En her er eg og allt i godu. Thakka godar kvedjur. Skolinn gengur vel og allt lytur vel ut. Liklega er eg ad fara flytja, kannski er eg ad fara leiga med tveimur islendingum. Sem er alltaf gott, their bua naer skolanum og eru ekki klikkadir leiklistarnemar. Eg hef fra morgu ad segja en geri thad frekar thegar tolvan er komin i gang.

Lifid er einfalt


Minning

N hefur hn elsku amma mn loksins fengi friinn. Amma mn Merki var yndisleg kona sem vildi allt fyrir mann gera. Me bros vr og mjka lykt af fillterslausum camel tk hn opnum rmum mti gestum dyrunum Merki og leiddi a svingandi tertuhlabori. Endilega fi ykkur meira, etta er svo gott kroppinn, var hn vn a segja. Amma sem g man eftir er Dsa Merki raua blnum fleygi fer rum gr, amma eldhsinu a elda eitthva brni ssu ea amma a hreinsa beinn garinum. Amma og Afi Merki voru mr g og g margar minningar um au sem g geymi hjarta mr. En g man lka eftir mmu sjkrahsinu Egilsstum eftir slysi. g heimstti hana oft og stundum num vi a eiga stund ar sem hn vissi af mr. r minningar eru mr drmtar. En egar ljst var hn myndi ekki n bata uru sporinn sfellt yngri. Eftir a g
flutti suur var valt erfitt a koma austur og sj hana liggjandi arna hjlparvana. essa sjlfstu sterku konu sem hafi helga lf sitt a hjlpa rum, konu sem aldrei vildi vera upp ara kominn. En svona er lfi og lti vi v a gera. Aeins gur gu getur hjlpa okkur a skilja hvers vegna hn Amma mn urfti a ganga essa rautargngu. g er feginn a hn arf ekki lengur a kveljast og a hn hefur loks fengi hvldina sem hn svo ri. g akka gui fyrir stundina sem vi ttum saman sast og g veit a hn kvei ekki ferinni sem hn tti fyrir hndum.
Elsku Amma, Gu blessi minningu na og geymi.

N legg g augun aftur,
, Gu, inn narkraftur
mn veri vrn ntt.
, virst mig a r taka,
mr yfir lttu vaka
inn engil, svo g sofi rtt.
Foersom-Sb 1871-S. Egilsson
Unnar Geir


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband