Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

London skelfur

London hristi sig ntt. g var n komin heim af fingu um eitt leiti fyrrintt, ar sem g lk hermann sem sktur bi fulltra englands og frakklands fundi sameinuu janna.  egar skrifbori mitt tk a hristast. a fyrsta sem mr datt hug var Chris vri a gera einhverjar fingar. En egar fataskpurinn fr a skaka sr um glfi gat etta n ekki veri neitt anna en jarskjlfti. Gaman af essu.

Fjlmenning

Hverfi sem g b er eitt aljlegasta hverfi heims og gatan sem sklinn minn stendur vi Seven Sisters road er s aljlegasta heimi. egar g fer t hdeginu get g vali a fara breskan, amerskan,indverskan, grskan, afrskan, tyrneskjan, knverskan, japanskan, markskan, talskan ea franskan veitingarsta. rugglega eru stair fr fleiri lndum, en g greini ekki alltaf milli. Ekki slmt, og a besta er svo a fyrir 400 til 500 krnur er hgt a f sasama og holla mlt. Ef etta dugar mr ekki er hgt a nlgast matvru sem og arar vrur hvaana af r heiminum llum eim fjlmrgu smverslunum sem eru vi gtuna. Lundnabar urfa ekkert a fara til a sj heiminn, heimurinn kemur til eirra.

etta er ein af stunum hv g ann London. Reykjavk er ferskari og Pars fallegri en London er London.


Mnudagur

Mnudagur arf a segja meira. Eftirml helgarinnar enn kroppnum og hugurinn ekki alveg eins fn stiltur og best verur kosi. En etta lagast sem lur daginn. Nna eru rjr vikur eftir af nninni sem ir a nstu viku eru blessu prfin. i sem hafi fylgt essu bloggi fr upphafi muni a fyrst byrja stri. er ft ll kvld og helgarnar ntar til hins trasta. annig n er tminn til a safna orku og stilla hugann fyrir rugli. essi nn hefur siglt munlygnari sj en s fyrri. Mr finnst g lka njta mn betur og mti f g meira krefjandi verkefni. annig ekkert nema gott um a a segja.

Sningin Draumnum gekk mun betur en g ori a vona. Mest er a leikstjranum a akka en hn er kennari vi sklann, og sannai fyrirmr a rtt flk getur nota vsindin til a skapa gott leikhs. g vona a g rttist tt.

g hefveri a hitta gamla vini fr ISH-heimilinu mnu fyrrum upp skasti.a jafnast ekkert vi a blanda gei vi flk sem ekki alltaf er a blara um vsindin. grkvldi buu eir mr a koma yfir og spjalla. egar g kom var e- part gangi. ll bor vorufull af bjr, ptsur og snakk eins og hver gat sig lti. Allt til alls nema flki. annig var a fyrsta hin tlai a halda part svo allir fyrstu h gtu blanda gei. En enginn mti. annig parti breytist Pink-ISH part sem er flag homma og lesba sem ba ISH. En enginn mti, annig vi bara spiluum Trival og nguum pistur og drukkum l. arna sat g sem sagt hpi fimm annara hommalinga sunndagskvldi og gagnrndi klabur sngkvenna MTV og reyndi mitt besta a svara spurningum um breska forstisrherra og spu perur. g var lii me hollenskum lknanema(Sem vissu n ekki miki)og gekk okkur frekar illa til a byrja me. En eftir v sem lei kvldi og bjrunum fkkai fr heldur a sga gfu hliina hj hinum liunum. Hvorugur okkar drakk, enda reglu menn miklir. Lorenzo(tali) ogOzzi(pakstani)voru meira a sp andlitsmlningu en spurningunum, Adrian(Boliviu) og Make (Englandi) voru meira a sp hvor rum. annig etta hafist a lokum. En etta var ntturulega ekkert vi a spila vi ddu og co. a sjlfsgu ekki.

En kvld eru fingar, fyrst er g fll liverplari en ur en g fer heim f g a vera kngurinn. kannski f g a vera dna bndasonurinn, en a kemur ljs.

J, mean g man. i konur sem fundi Madonnu af flottum kroppi. Hafi i teki eftir v a hn er aldrei berhandleggju? Vitii afhverju? Hn er nefnilega me handleggi eins og ttr kona. Jebb, g s myndir af henni blainu.

Og a lokum kru systur, engar hyggjur klin eru komin aftur. Bara sm brau og nokkrir bjrar er etta komi.


Hundra ra

͠dag kenndi okkur hundra ra maur. Hann var samt ekki alvrunni hundra. Hann bara talai annig en tliti var hann sjtu og e- en anda 25 ra. Til a gera ljst hva g er a tala um, var gamal maur sem hreyfi sig eins og unglingur a kenna okkur. Hann starfai sem ltbragsleikari en kennir nna tlvuflki a tengjast lkama snum njan leik. Blessaur maurinn kom sem slargeisli slmyrkva... eeea e- svo leiis. Sem sagt, a vinna me essum manni geri a a verkum a g hef fundi inblsturinn njan leik. g hef meiri tr eigin hfileikum og lfi er bjartara og leiin er greiari dag en hn hefur veri lengi. Hann kenndi okkur a finna yngdarpunktinn lkamanum( Hann er remur sentimetrum fyrir nean nafla) og hugsa lkaman t fr honum. Upp, niur og til hliar, t fr mijunni skn svo bjart ljs. etta ljs getur lst upp allan heiminn ef vi viljum. Hann ba okkur svo a kveikja litlu brosi, fr miju punktinum ogalla lei til auganna. Allt lagi etta hljmar skrti en ettavar samt frbrt. essi tilfinning sem kviknaiarna var trleg. Brosi fyllti augun af trum og mr fannst g gti ferast hvert sem var. etta erlklega fyrsta skipti sem g upplifi hvernig hugleiing virkar. En sama tma var g svo jartengdur a mr fannst a ef g tki skref fram myndi ll byggingin fylgja mr.

Annars... keyri g hlji rennsli kvld og sningin Draumi Jnsmessuntt er ekki eins g og g hafi ora a vona. Vonbrigi, aeins tveir af tu leikurum lku af eim gum sem g myndi halda a sklinn sti fyrir. En hva me a. fram, fram.

g stkkai um rj sentimetra dag...


Allt er gott

Allt er gott mean ng er a gera, ea svo er sagt. N er allt komi fullt en njan leik. g var a leika remur sningum kvld. Fyrst lk g 17. ra bndason sem geri hosur snar grnar(Er a svona sem maur segir/skrifar etta?)fyrir ungum stlkum. tk vi lknir sem gekk um glf og vorkenndi flki me augunum. Kvldinu lauk svo me kaupmanni sem var uppi lngu fyrir krist en hann gekk um pilsi, og vorkenndi ekki hru. etta gekk bara vel, held g.

a gekk lka vel fimleikunum dag vi getum nna fari skammarlaust kollhns bi aftur bak og fram. a verur n a teljast nokku gott eftir einungis 4. mnaa jlfun. Mr gekk lka vel stillum, en stndum vi kyrrstu og hldu hugsun persnu sem vi hfum skapa. Vitii hver galdurinn er? A gera sem minnst, bara hugsa n er g kaupmaur og sj svo lf hans fyrir sr.egar maur fer a gera eitthva meira eins j g ver a hreyfa mig svona, tala svona ea gver a sj essar hugsanir. verurleikurinn falskur og trverur. etta er ekkert ml egar maur bara gerir a, en a er andskoti erfitt a bara gera a.

Svo er g a keyra hlji fyrir sningu fullri lengd sem sett er upp sklanum, en 2-3 rs nemarnir f bara a taka tt. Vi smkrakkarnir fyrsta ri erum bara vinnumaurar.

Meira seinna, lifi heil.


Af sta

Jja, er allt komi fullt. Fyrsti dagurinn eftir fr var langur ea til 11. g var eini sningu og var svo tveimur fingum eftir a. fingarnar gengu vel en sningin ekki alveg eins vel. Eitthva stress a hrj mig lklega a a leika ensku. En n f g loks tkifri til a leika textahlutverk. En etta kemur, bara slaka... aaaaaaslaka . Og njta ess a vera lra leiklist.


var korni

Hva haldii? var korni l bara slbai svlunum egar g kom fram r morgun. a er meira hva nagdrin gera sig heimakomin hr londoni. En sem sagt loks ni g mynd af korna, g held a Sandra hafi veri a ba eftir eim. arna er hann sem sagt eitthva a hanga bara. eir eru tveir og ba undir akinu litla hsinu bakgarinum hj okkur. a eru fleiri myndir albminu.var korni 004


Minningarsjur Margrtar Bjrlfsdttur

g fkk styrk r Minningarsji Margrtar Brglfsdttur. g akka krlega fyrir. Hann kemur sem gusgjf, v ekki eru fjrhagsmlin eins og best verur  kosi essa dagana. En n get g einbeitt mr a nminu, og da systir sem er umbosmaur minn slandi arf ekki a hringja elskurnar LN hverjum degi. Gui s lof fyrir gott flk.

Svefn zzzzzz

Jja ekki gekk betur laugardaginn. Jafn oft var stigi fingurnar mr og sparkahausinn mr. ar a auki var bli sprauta yfir mig og sprautunni grt hausinn mr. Sem hefi alveg lagi ef g hefi vita a a tti a gerast. v undir gardnunni gat maurinn alveg eins veri a pissa hfui mr. En ha me a. g missti af sunnudeginu (grdeginum) v eftir a hafa vakna um 10 gengi um hverfi og bora morgunmat svlunum. kva g a leggja mig. g svaf til 8 um kvldi. Fr svo rmi um 1 og svaf til 10 morgun. annig eitthva hef g veri reyttur. En dag tlum vi Chris menningarfer og kkja sfn og svoleiis og kkja svo kaffihs. Hann stefnumt vi stlku fr Tkklandi. g hinsvegar ekki stefnumt vi tkkstlku.

Samt ver g eitthva a lra dag. Nenni v samt svo alls ekki.

Ekki miki a segja nenna g horfi Bafta verlaunin gr. Og g ver a segja a horfa allt etta fna flk taka mti verlaununum fyllti mig innblsti. v etta flk er bara flk eins og g. Flk sem leggur sig fram vinnuni sinni og uppsker eins og a sir. v tla g a halda fram a s eim bestu frjum, sem g hef upp a bja hverju sinni. Og stefna a v a bta frin me hverri sningu. Og hana n.

En nna er g fri og lfi er fallegt.


Fr

Jja, er g kominn sm fr fram fimmtudag, ef undan er skilin sningin kvld. En ar er glkams stagengill fyrir leikara sem leikur tvbura. Stundum urfa nefnilega brurnir a sjst saman. einum sta ligg gsem dauur me gardnu hausnum. a hefur gengi gtlega ar til grkvldi. Vi hfum ekki ft nkvmlega hvar g tti a leggjast, svo g hrundi niurme krampakenndum htti svona um a bil ar sem g hlt a g tti a vera. a reyndist ekki vera rttur staur. v tvisvar var stigi fingurna mr og einu sinni sparka hausinn mr. arna l g sem sagt miju sviinu mean gengi var yfir mig hgri vinstri. Og ar sem sem g tti a vera dauur gat g hvorki hreyft legg n li hva gefi fr mr hlj. J, elskunar etta borgar maur svo fyrir.

Hr er sl og 10 stiga upp hvern dag og verur allt fri. Snjr hva er n a? Hehe!

Annars arf g a lra slatta v n fr maur sm texta hlutverk. N leik g Kng, Liverpoolskan flupoka, Kaupmann sem er upp 400 fkr., 17 ra dreng miils fundi og lk undir gardnu. g hlakka til a s hva framtin ber skauti sr.

Kkii myndaalbin, g var a bta vi myndum.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband