Bloggfrslur mnaarins, aprl 2008

Heilabilun

a er svo margt og miki a brjtast um hausnum mr nna. Alls kyns hugsanir og minningar sem g veit ekkert hva gera skal vi. En er bara mli a slaka og sj hva setur. a er raun og veru ekkert hgt a gera nema a leyfa essu a ganga yfir. Og spyrja sig spurninga og leyfa svrunum a koma upp egar au vilja.

g er httur vi Rmarferina tla frekar a kaupa mr dnu rmi. Rm fer ekkert en baki mr gti gert a. Svo er lka gott a umgangast eitthva anna flk en essa blessuu vsindamenn.

a rignir daglega hr borg og maur arf a klofa yfir risavaxna sigla leiinni sklann. En rigningin skolar burtu hundasktnum af gangstttunum svo ekki arf a klofa yfir hann.

g fr eftir klukkan sj anna kvld. g ver rugglega me samviskubit yfir a vera ekki heima a lra. En g tla niur b b og bora popp og tyggj.

Annars er essi vika hlfnu og nsta er bara hlf og svo miannarfr. verur n sofi t nrri dnu.


Heimavinna

Allt fyrsta ri fkk heimavinnu a finna sr maka. Vi hfum tvr vikur til a finna einhvern/einhverja ngu olinma/an til a hanga me leilistarnema sem er allan slarhringinn sklanum og talar bara um sjlfan sig. a kom nefnilega upp a ll erum vi einhleyp, og sum hver okkar annsi pirru v. Veit ekki hvernig etta a ganga. Vi erum alltaf sklanum. Nema vi byrjum hvert me ru kannski. g er ekkert svakalega spenntur fyrir v. etta eru n engir folar fti essir drengir. En allt er hey harindum ea hva? g lt ykkur vita hvernig etta gengur allt.

Sunnudagur til slu, svo sannarlega.

g tti alveg yndislegan dag dag. Vaknai snemma og geri sm heimavinnu en nautess mest a eiga daginn fyrir sjlfan mig. Hitti Angelo vin minn yfir kaffibolla um eftir midaginn, tti ga La Bohme fingu ogskellti mr svo b me Roi og Chris. Vi sum Son Rambs, mli me henni falleg sagaum vinttu tveggja drengja. Fallegur dagur.

Mig langar a deila me ykkur sm vsindum. etta er listinn sem segir hva skal gera og hva skal ekki gera. Byrjum v sem skal gera.

1.Ekki reykja, nota fkniefni ea netjast kaffi, tei ea fengi.

2. Ekki bera skartgripi nema giftingar- ea trlofunarhringa.

3. Ekki vera me tskuklippingu ea stt hr.

4. Lesa dagbl, tmarit ea horfa sjnvarp. Nema me ann tilgang a afla upplsinga.

5. Nota frunarvrur.

6. Halda gludr.

7. Gera a venju a bora miki kryddaan mat.

a sem skalgera.

1. Klra hugsanir. (Eitthva sem g mun tskra seinna.)

2. Kld b og sturtur. ( Hreinsar hugann og styrkir ofnmiskerfi.)

3. Sfelt spyrja hva er g a hugsa nna.

4. Slaka.

5. Hlj hlj. (Svo sem lfi er einfalt.)

6. Fyrir- og eftirbrenna. (Undirba hugann fyrirfram fyrir atburi og eftir fara yfir vibrgin)

7. Staar beini. (Bija stanum a hugsa ekki svona.)

8. Skipuleggja langtma tilgang.

9. Fara gngufeir nttrunni.

10. Lesa. ( Til a afla upplsinga.)

11. Hlusta tnlist til a njta. Ekki til a gleyma sta og stund.

12. Stunda yoga/hugleislu.

13. Leita a hugarleikjum.

14. Leita a minningum.

15. Leita a atburum sem mtuu hugsun na. ( Mtunaratburir.)

16. Skoa mynstur hugsunna inna og lkamlegrar spennu.

17. Brosa. (n tilgerar.)

18. valt hafa huga a hugsanir eru bara hugsanir. Fyrir utan mevitaar hugsanir sem endurspegla raunveruleikann.

19. Greindu samband itt vi foreldra na. n ess a leita tskringa.

20. Leita a lkamlegri spennu og finna hugsanirnar sem liggja a baki.

Fleiri reglur, lg og verkfri til greiningar hugans ba birtingar. En g lt etta duga bili. Hvernig lst ykkur ?


Til hamingju Adda, me a fddist hr.

Adda vinkona mn og hsmir me meiru Egilsstum afmli dag. g vona rhalls vegna a hann hafi muna eftir afmlisdeginum. Bestu kvejur Adda mn, hafu a sem allra allra best.

p.s. N er g yngri en hehe...


Lfi er einfalt

J, j a getur vel veri en skrambi sem a getur veri erfitt stundum. gr var g sklanum fr hlf nu a morgnitil hlf eitt um ntt. Eftir skla voru sningar og egar g var ekki a leika var g va bera leikmyndir og hjlpa til vi a stilla upp. Svo skellti g mr a keyra ljsin rennsli tskriftarverkefni. Verki er mjg skemmtilegt og vel leiki, sem er skemmtileg tilbreytni. J, mean g man leikstjrinn sem leikstri leiindaverkinu fr ekki a tskriftast sem leikstjri. Hann var of leiinlegur. En hva var g a blogga um? J, erfitt lf alveg rtt. Sem sagt eftir ennan langa dag mtti g sleppa yoga og mta beint vsindafri klukkan tu. Sem og g geri. g s lka um a stilla upp stofunum essa nn svo g byrjai a raa stlum og n myndavlina og gera klrt. Yasmine bleika var veik svo g var einn essu dag. egar kennslustundin hefts rifjast upp fyrir mr a vi ttum a lesa leikrit fyrir tman. Sem g hafi ekki gert ar sem vi fengum verki hendur hdeginu deginum ur. Og eins og sj m hr a ofan hafi g ekki tma. En kennarinn fer a greina hvaa tilgang g hafi haft sem gti tskrt hvers vegna g ekki las verki. Og allir fara eitthva voamiki a sp. Gti a veri g vil a mr mistakist? Ea essi ea hinn tilgangur. Hall, nei a vegna ess a g arf a bora og sofa lka. Nei, g er ekki a skamma ig g er bara a segja a mtt ekki gera etta a vana. etta er ekki vani hj mr, g legg hart a mr og vinn mna vinna. En a eru takmrk fyrir hva maur kemst yfir miki einum slarhring. Svo fyrir utann a er ekki allt vsindi, sumt er bara venjulegt. Hugsai g, sem hn s og sagi a g vri mjg samviskusamur nemandi og bla bla bla. g yrfti bara a sj hver tilgangurinn vri me v a gera ekki heimavinnuna. g las verki hlinu milli tmanna og svo lsum vi aeinu sinni tmanum. hafi g lesi verki jafn oft og allir hinir bekknum. egar svo kom a v a greina verki hafi g sst minnst til mlanna a leggja, jafnvel meira ef eitthva er. Stundum getur maur fengi ng a esum frum daginn inn og daginn t. En essi brjlaa vika er a klrast, g er alveg fri sunnudaginn. Svo kemur nnur brjlu vika, ein stutt og svo miannarfr. Allt endar etta einhvern veginn. Lfi er vst einfalt.

Vi lrum fleiri enska sveitadansa dag. g er a hugsa um a leggja alfari fyrir mig ef etta leiklistardmi gengur ekki upp.


Harkan

Jja, n er a bara harkan sem dugar. Hrku vika uppsiglingu, langar fingar og allt fullu. Dagurinn var gur dag etta eru skemmtilegt verk sem g er a leika , og a gengur vel a fa La bohme aruna. annig g hef ekki yfir neinu a kvarta. Leikstjrinn sem g er a keyra ljsin fyrir leyfir mr lka alveg a hafa frjlsar hendur me lsinguna. Svo g get v hanna etta alveg eins og g vil, sem er stu. etta snst svolti um a leyfa sr a hafa gaman af essu llu saman, ekki satt?

Sunnudagur?

Jja, g svaf t morgun. En g ver fingum fr 2 til 8:30 og fer g a vinna lsingu fyrir tskriftarsningu. annig essi sunnudagur fer fyrir lti. En a ltur t fyrir a g veri fri ann nsta. Get hlakka tl ess.

B og eurovision

Vi vsindamennirnir frum grkvldi a sj njustu Mike Leigh(Naked, Vera Dreak)myndina Happy go Lucky.etta var srsning v eftir svarai hann spurningum r sal. Hann vinnur nefnilega svolti eins og vi sklanum. fingaferli er langt hj honum og hann vinnur miki me spuna. Til a leikarnir hafi tma til a skapa lf persnunar sem eir tla a tlka. Vi prgrmum hinsvegar lf persnunar sem tekur v minni tma en kemur niur sama sta. Myndin var fn einn tskriftarnemi r sklanum Eddie Marsanlk eitt aalhkutverki. a var innblstur a sj einn af "okkur" hvta tjaldinu. G mynd mli me henni. Maur er svolti lengi a komast inn hana en egar inn er komi er dvlin ljf.

etta eurovision myndbander eins og rshtar myndband einhvers menntasklans. Flott a nota hmor en aalbrandarinn er eurovision og ef flk fattar a ekki fellur grni um sjlft sig. etta byrjar vel kei, feiti eurovisionhomminn (Draupnir sem erekki lrur leikari) a dansa heima herbergi. En svo birtast au sngvararnir eins einhverjar ofurhetjur sem hafa stigi niur af himnum. Flki hefur engan hmor fyrir sjlfum sr. au eru bin a reyna komast eurovision 3 r ogloksins komust au fram. Enau eru ekki enn bin a fatta eurovision. etta kemur ekki til me a breyta tnlistarlegu umhverfi evrpu, etta er svona allir f a vera me keppni. Snakk og dfur, kk og bland poka og svo allir niur b a djamma. Daginn eftir eru allir unnir af anna hvort of miklu nammi ea bsi. Og enginn vill heyra eurovisionlagi aftur. Vakna, finni kaffiilminn!


ttist eigi

g  vaknai betur upplagur morgun. Enginn fing kvld og g get sofi t morgun og hinn. Hef ekki yfir neinu a kvarta. Lifi er fallegt.

Vettlingar

John vinur minn fr ISH, en hann er fluttur heim til USA, sendi mr brf dag. Hann var alveg miur sn. Hann hafi nefnilega tnt vettlingunum sem g gaf honum. En sem betur fer tti hann samt mynd af eim sem hann hafi teikna. etta eru vettlingar r hpi vettlingasem mamma prjnai og sendi me mr t. Myndin fylgir hr me. slenskir vettlingar amerskum veruleika.

unnsi's mittens


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband