Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

London

Jćja, ţá er ég komin aftur til london eftir vel heppnađa ferđ til Vínar, falleg borg mćli međ henni. Nú bíđur bara bálkaldur raunveruleikinn eftir manni, reyndar skall hann á mig grimmur ţegar ég mćtti í óţrifna íbúđina og eldhúsborđiđ fullt af ógreiddum reikningum. En svona er ţetta bara, víst...

Jćja, skóli eftir nokkra klukkutíma. Ég verđ ađ gera betri grein fyrir Vínardvölinni í máli og myndum seinna. Hafiđ ţađ gott ţangađ til.


Vín

Hć, hć. Ég er í Vín. Mjög falleg borg. Fór ađ heimsćkja Mozart í gćr en hann var víst e-đ upptekinn. En hinsvegar sá ég óperuna hans Brúđkaup Figaros í Vínaróperunni í gćrkvöldi og svo er stefnan ađ sjá Svanavatniđ í dag. Nóg ađ gera og skólinn mörg hundruđ kílómetra í burtu, aahhhhh.

blogga mogg

Jćja,

Blogga á mogga bloggi? Já, já hvers vegna ekki? Ég alveg óhrćddur viđ ađ Dabbi gamli kóngur fari ađ ritskođa ţađ sem ég skrifa. Hann á tvímćlalaust eftir ađ ritskođa allt annađ, en hann lćtur mig ađ öllum líkindum í friđi.

Ég hef veriđ vođa latur viđ ađ blogga. Ekki ţađ ađ lítiđ sé ađ frétta, nóg er nú um ađ vera. Máliđ er hins vegar ađ nú frekar en áđur eru miklu fleiri íslendingar hér til ađ tala viđ. Ţess vegna hef ég ekki eins mikla ţörf ađ blóta helv. útlendingunum hér í tölvu heimum. Ţađ geri ég nú ađ mestu í raunveruleikanum. 

Annars gengur bara ágćtlega, ég vinn mína vinnu sumt gengur vel annađ ekki eins vel en allt gengur ţetta nú. 

Ég ćtla samt ađ reyna vera duglegri viđ ađ blogga.

Eigiđ góđa viku.

 


Skúli Berg

Rétt nćg ađ senda honum Skúla Berg besta frćnda mínum afmćliskveđju áđur en dagurinn er allur. Ég vona ađ ţú hafir haft ţađ gott í dag gćskur og ég hlakka til ađ sjá ţig í desember, keep it kewl.

Uppgjör...

Já 35%

Nei 25%

Ertu ađ grínast 40%

Sem sagt ég verđ ţá bara ber um vörina.

Ţakka ţeim er hlýdu og tóku ţátt


Motta eđur ei?

Jćja, hvađ finnst ykkur ćtti Mister Unnarsson ađ safna í mottu? Endilega takiđ ţátt í skođanakönnuninni hér til hliđar. Lifiđ heil, hć litli.

motta.jpg


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband