Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Egilsstađir, bestir í heimi

Kreppa eđa engin kreppa, sumariđ kom samt.
mbl.is Heitt fyrir austan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Loksins

Jćja ţá er prófiđ ađ baki, og gekk bara vel. Sýningarnar mínar féllu í góđan farveg og ţóttu leikmynd, leikmunir, lýsing, búningar og leikur til fyrirmyndar auk ţess sem meira máli skipti ađ leikverkin sjálf og ţar međ verkefniđ í sjálfu sér vel leyst. En ţađ sem mér ţótti vćnst um var ađ fá tćkifćri til ađ túlka Hamlet á enskri tungu á enskri grundu. Ađ vísu fékk ég ekki ađ segja hin fleygu orđ To be or not to be en ég tugđi marga ađra tungu flćkjuna. En shakespear liggur samt betur í íslenskum kjafti en breskan sem sem fyrirstéttin hér tyggur. Veit ekki hví en svona er ţetta bara fyrir mér. Seinni hlutinn var ađ vísu annsi stífur en fyrst sýndi ég málverks verkefniđ mitt, hljóp svo upp međ áhorfendum og lék einn pabbann í Mamma Mía. Ţar nćst var svo Hamlet og ţar sem ég var ađ trođa mér í sokkabuxurnar er kallađ Hamlet tilbúin áhorfendur á leiđinni niđur. Ég var ţví ađ klćđa mig á hlaupum í restina af búningnum og hef líklega litiđ glćsilega út ber ađ ofann í sokkabuxum međ buxur, skyrtu, kuta og leđurstígvél á sprettinum eftir ganginum. Ég klárađi svo ađ ađ klćđa mig baksviđs eftir ađ hafa gargađ á Jóhönnu sem fćrđi mér vesti í stađ hálsfesti sem er mjög mikilvćg í senunni. Ţađ er ađ segja festin ekki Jóhanna.  En ţetta gekk upp ađ lokum. Eftir Hamlet var ég svo plötusnúđur í klúbb í ţví verki klćddi ég mig svo baksviđs fyrir ţar nćsta verk. Sem var chicago söngleikurinn. Já, ég leik í söngleik dansandi um í jazzballet skóm og ţröngum tangó klćđum. Hverjum hefđi dottiđ ţađ í hug? Ekki mér svo mikiđ er víst. En fyri hlutinn var öllu léttari en ţá sýndi ég eitt verk sem var ađ fullu uppset og tilbúiđ. Og lék bara einn feitann dólg í La Traviata óperunni, sem betur fer sat ég bara á mínum feita botni ţar og trallađi međ kórnum.

Enda var heimilisfólkiđ hér á framabraut algjörlega búiđ á ţví á laugardaginn. En viđ ţrifum samt íbúđina hátt og lágt. Um kvöldiđ eldađi ég svo kjúlla fyrir liđiđ ţví ţau hafa veriđ svo dugleg ađ hjálpa mér ţessa önn.

Núna erum viđ á fullu eldri nemendurnir ađ ćfa leikrit međ ítölskum leikstjóra, sem er nú efni í sér fćrslu útaf fyrir sig.

Seinna. 


Próf

Prófiđ er í fyrramáliđ(nú sem sagt ţegar ţú lest ţetta) ég leikstýri tveimur og leik í 5 af 10 verkum ţetta áriđ, nokkuđ gott. En nú er klukkan ađ ganga 3 hér í borg og rćs um 7 í fyrramáliđ, ţannig ég býđ bara góđa nótt.

 


Lokatörn

Jćja, uppskeran var í takt viđ erfiđiđ. Ég kom tveimur verkum í prófiđ. En ég er gjörsamlega búin á ţví, og hef sjaldan veriđ eins ţreyttur. En nú eru bara fjórir dagar eftir af ţessu rugli, ţetta hlýtur andskotan ađ hafast.

Skrifa meir, ef ég kemst einhvern tímann heim fyrir miđnćtti. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband