Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Tónleikar

Hildur systir mín fallega  heldur tónleika í kvöld klukkan 18:00 í Laugarneskirkju. Skyldu mćting fyrir allar kerlingar, alla kalla međ eđa án skalla og hressa krakka káta.

opera.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Ég óska ţér góđs gengis elsku Hildur mín ég hugsa til ţín.


Hildur ađ syngja

Hún litla systir mín heldur burtfarartónleika sína á laugardaginn kl 18:oo í Laugarneskirkju, endilega allir ađ skella sér í kirkjuna.

Sýningin mín gekk ekki alveg nógu vel í gćr ég ţarf eitthvađ ađ endurskođa hana. En ćfingin á shakespeare verkinu gekk vel í gćrkvöldi gekk vel svo ţađ verđur spennandi ađ sýna ţađ á morgun.

Viđ erum ađ vinna ađ leyniverkefni sem gćti skilađ mér hlutverki í bíómynd í haust, spennadi. Ţetta er leyni ţví myndin á ađ koma fólki á óvart. En núna erum viđ bara ađ vinna ţetta í spuna.

Annars er hér skítakuldi. 


Blogg leti

Já, ţađ hefur veriđ erfitt ađ finna tíma til ađ blogga, hvađ ţá ađ hringja í fjölskylduna. En ég er hér enn og allt gengur vel. Er ađ fara sýna fyrstu leikstjórnar ćfinga ţessa önnina í kvöld. Ég lauk fyrsta hlutanum af kennslu náminu í síđustu viku, og gekk ţađ bara nokkuđ vel. Ţessi önn verđur annsi ströng en vonandi sú nćsta og sú síđasta af leiklist og leikstjórn verđi eitthvađ rólegri.

Bretarnir eru ađ komast yfir snjókomuna um daginn og lífiđ bara gengur sinn vana gang.


Save or not to save? Save iceland?

Sumu fólki er bara ekki viđbjargandi...

Hvernig dettur manninum ađ gera svona, ţegar tveir ţriđju kjósanda skrifa ekki undir hvatningu til forseta um ađ hafna lögunum. Tveir ţriđju kjósanda skrifa ekki undir og alţingi samţykkti lögin. Hvers konar lýđrćđi er ţetta? Til hvers ađ hafa alţingi? Eigum viđ ekki bara ađ kosta til 106 milljónum í hvert sinn sem ákvörđun ţarf ađ taka og Jón og Gunna sem hafa kynnt sér málin í hlutlausri umfjöllun Moggans og Fréttablađsins kjósa? Vćri ţađ ekki fínt fyrir jarđvöđlana sem umm allt ryđjast argandi og gargandi sem galtómar górillur međ rakettur í sitjandanum?

Ađ fylgjast međ alţingi ađ störfum milli jóla og nýárs var nú ekki til ađ auka virđingu ţess međal kjósanda. Ţarna gjammađi fólk fram í fyrir hvort öđru eđa jós svívirđingum yfir hvort annađ utan og innan rćđustóls svo ítrekađ varđ ađ biđja fólk um ađ haga sér. Og ţetta er fólkiđ sem á ađ stjórna landinu? Engin furđa ađ Fćreyingar og Grćnlendingar vilji ekki sjálfstćđi ţegar ţeir sjá hvernig stóri frćndi fer međ ţađ.

Nokkuđ er ljóst ađ Ólafur Ragnar Grímsson verđur ekki forseti fleiri kjörtímabil og framtíđ forseta embćttisins er mjög óljós. Ég held ađ fígúru leikurinn sé genginn nógu langt.

Frá međ Forsetann!

 


Allt á fullu

Ţá er allt komiđ á fullt, ég er samt ekki byrjađur ađ bóka neinar ćfingar né eru ađrir byrjađir ađ bóka mig. En samt er ţetta ótrúlega fljótt ađ komast í rútínuna. Ég er ađeins ađ breyta hjá mér mynstrinu, fara fyrr ađ sofa og vakna fyrr. Mér finnst gott ađ eiga morgnana fyrir mig, taka tíma í ađ vakna og byrja daginn rólega. Ţá er ekki eins og skólinn sé ţađ eina sem mađur gerir á daginn.

Mikiđ vona ég nú ađ hann Ólafur Ragnar ţađ er ađ segja Grímsson skrifi undir í dag. Skil ekki allt ţetta drama. Ţingiđ hefur nú í tví- ef ekki í ţrígang samţykkt ađ ganga viđ ţessari ábyrgđ. Ţó sagt verđi nei verđur bara samiđ á ný og ég efast stórlega ađ viđ náum nokkuđ betri samingum. 

Annars er lífiđ hér bara eins og venjulega, ég er allur lurkum laminn efir fimleikana í gćr. Frábćrt ađ hafa fimleika á fyrsta mánudegi eftir eftir jólafrí! En ég er hress búin ađ ná pestinni úr mér, en missti samt fimm kíló yfir jólin, geri ađrir betur. Mćli samt ekki međ magavírus í fimm vikur, ekki góđur kúr.

 


Nýtt ár

Jćja,

Ţá hefst stríđiđ. En nú eru ađeins sex mánuđir međ öllum fríum samanlagt eftir af erfiđasta pakkanum. Ţá tekur viđ sumarönnin og ţá leikstjórnar áriđ sem líklega endar í mars 2011. Og ţá er ţetta búiđ, eđa réttara sagt ţá fer ţetta ađ gerast.

Ég vil óska ykkur öllum gleđilegs árs og friđar međ kćrum ţökkum fyrir samfygldina á árinu sem er ađ líđa.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband