Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Upphafiđ ađ endinum

Fyrsti dagur síđustu sumarannar runnin upp. Tilhlökkun og hvađ skal sega leti í bland, ţađ er nú mánudagur eftir allt. En annars er sumar önnin alltaf svolítiđ eins og frí. Ţví nú vinnum viđ ekki á kvöldin og ekkert um helgar. Engin eiginleg stundskrá er heldur vinnum viđ ađeins ađ einni uppsetningu í einu og setjum upp tvö verk yfir önnina. Viđ 3. árs nemar byrjum á All My Sons/Allir Synir Mínir eftir Arthur Miller. Ég leik Joe, pabbann, ţannig í sumar verđ ég 61 árs tveggja barna  fađir í ameríku 1946.

Annars gengur ţetta bara sinn vanagang. Fríiđ var mjög gott og endurnćrandi.


Ţađ er auđgert, Karl.

Ekkert mál Kalli minn.

Öllum verđur okkur nú á, en stórmannlegt er ađ viđurkenna ţegar svo ber undir. Annađ eins hefur nú gengiđ yfir samkynhneigđa. Óskandi er ađ viđ getum nú haldiđ áfram í sátt og lagt allt sorphauga tal til hliđar. Mikilvert er ađ á međan ţú Karl ert yfirmađur ţjóđkirkjunnar og kirkjan sú er ríkisrekin er ađ stofunin og starfsmenn hennar vinni međ og fyrir ţjóđina.

Blessi ţig gćskur og velkominn í nútíđina í öllum regnbogans litum.


mbl.is Biskup Íslands biđur samkynhneigđa afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á lífi

Já, ţađ er orđiđ svo langt síđan ég bloggađi síđast ađ ţađ liggur viđ ađ mađur sé feimin.

Skólinn er búin í bili er núna í milli anna fríi. Síđasta önn gekk mjög vel og fyrir ykkur sem eruđ viđkvćm fyrir monti vinsamlegast hćttiđ í lesa núna. Einn nemandi sýndi allar leikstjóra ćfingarnar ţessa önn og sýndi ţćr eins oft og kveđiđ er um í reglum skólans. Ađ auki sýndi sami nemandi ćfingu sem ekki hefur veriđ sýnd síđan elstu menn muna. Ţessi nemandi er auđvitađ ég. Venjulega ná leikstjórar ekki ađ klára allar ćfingarnar, hvađ ţá ađ gera ţessa auka. Ég sýndi sem sagt Verse eđa verk í bundnu máli, ég valdi Doctor Faustus eftir Marlowe, samtíđarmann Shakespears. Sú sýning gekk vel, en ég sýndi ţá ćfingu ađeins einu sinni. Allt í lagi, montinu lýkur hér.

Auđvitađ hefur gengiđ á ýmsu síđustu mánuđi en ţađ er of langt mál ađ reka ţađ hér. Ég er búin ađ vera í fríi núna í nćstum tvćr vikur, og vćgast sagt notiđ ţess í botn. Sofiđ út á hverjum degi og bara leyft mér ađ leiđast. Stundum verđur mađur bara ađ fá ađ iđjuleysast, á ţess ţó ađ leysast upp. Viđ byrjum reyndar aftur á mánudaginn en ţá verđ ég líka tilbúin ađ skella mér í lokaslaginn.

Sem sagt nú á ég eftir ţessa sumar önn til ađ klára leikarann, ţannig ađ 4. september verđ ég leikari. Svo byrja ég ađ ćfa lokaverkefniđ mitt 4. oktober og sýni ţađ 22. nóvember, ţá verđ ég leikari. Eftir ţađ leik ég svo í sýningum hjá tveimur sćnskum kvenn leikstjórum, guđ hjálpi mér. Ţví ćtti ađ ljúka april/maí. Ţá verđ ég frjáls mađur. Í júní 2011 verđum viđ svo međ showcase-iđ okkar eđa útskriftar/prufu/sýningu ţar sem viđ flytjum einrćđu og samtalsbút/lag. Ţá verđ ég "ungur" leikari í leit ađ vinnu, einhver? Ég ćtla ađ sjálfsögđu ađ syngja, langar ađ syngja óperudrauginn Tónlist Nćturinnar eđa Music of the Night, fyrst mađur getur trallađ.

Jćja, ţá er klukkan farinn ađ ganga tólf og enn er 28 stiga hiti. Ég lá út í sólinni í allan dag ađ lesa sumarleikritiđ okkar,  ó ljúfa líf ;)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband