Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Loka lok

Já, eitthvađ gengur nú hćgt ađ blogga. En sýningum á All My Sons er lokiđ og gekk bara stórvel. Enda er ég í smá spennufalli enn í dag, ţví ţetta var nú töluverđur biti ađ kyngja. En í framhaldi af ţessari sýningu hefur mér veriđ bođiđ ađ taka ţátt í sýningu í haust. Ţetta er smáhlutverk í tveggja einţáttunga verki eftir meistara Tennessee Williams, Life by Tenn, ég leik í The case of the Crushed Petunias. Ţetta verđur ţví í fyrsta sinn sem ég stig á sviđ í London sem atvinnumađur. Sem er nokkuđ gott, enda ekki útskrifađur og ekkert farinn ađ leita mér ađ vinnu.

Annars gengur hér allt sinn vana gang, viđ erum á námskeiđum mikiđ núna, og byrjum svo á nýju verki eftir nćstu viku.

Yfir og út.


Glíma

Já, glíman viđ hann Joe Keller gengur vel, ţetta er safaríkur karekter. En merkilegt hvađ mađur er alveg búin á ţví eftir ćfingar ađ halda ţessum gaur í höfđinu. En samt er ţetta nú eins og ađ vera í sumarfríi ţví nú ćfum viđ bara sex tíma á dag ,byrjum á jóga á morgnanna og tökum svo klukkutíma í mat. Ţannig ađ ţetta er átta tíma vinnudagur, en meira svona eins og hjá fólki.

Annars hefur veriđ hér gestur austan frá vopnafirđi og verđur út vikuna, hún Sigga Dóra međ meiru. Henni fannst hóteliđ of dýrt og bađst hér gistingar. Sem var auđgert, enda er hún örugglega búin ađ margborga gistinguna međ mat og málgleđi.

Sem sagt hlutirnir ađ gerast, og veđriđ leikur viđ hvurn sinn fingur.


London Pride :)

Já, í dag fögnum viđ 40 ára afmćli gleđigöngunar hér í london. Milljón manns munu syngja,dansa og fagna međ gleđi og ţakklćti ástinni og frelsinu. Ég sem stoltur íslendingur geng fyrir okkar litla land sem er öđrum ţjóđum fyrirmynd í mannréttindum og jákvćđri baráttu samkynhneigđra.

Takk litla land, ÍSLAND BEST Í HEIMI!


Hún Ída mín á afmćli í dag

Já, í dag fagnar elsku besta Ída systir mín afmćli sínu. Mikiđ verđur gaman ađ vera loksins međ ţér á afmćlinu ţínu og gefa ţér pakka og knús, ţađ verđur nćsta sumar. Ég vona ađ ţú hafir ţađ sem allra allra best systir góđ og ađ ţú njótir dagsins, innilega til hamingju.

Unnar og Systurnar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ađalheiđur Björt, Hildur Evlalía, Ída Björg Unnarsdóttir og svo hann Ég.


Englaraddir

Ég var ađ rölta heim eftir ćfingu um daginn, ţunghugsi. Ţví ţetta er fyrsta skipti sem ég leik ađalhlutverk eftir ađ ég kem hingađ út. Efasemdir um ađ ég myndi ráđa viđ ţetta og annađ viđlíka flögrađi um hugann. Ţegar allt í einu heyri ég barnakór syngja í reggí sveiflu Every little thing is gonna be alright eđa Hver einasti litli hlutur á eftir ađ verđa í lagi í beinni ţýđingu. Ţarna sungu krakkarnir úr öđrum grunnskólanum hér viđ götuna, öll í einum kór á sviđi skreytu ótal ţjóđfánum. Enda er ţetta mjög alţjóđlegt hverfi. Tilviljun? Pottţétt en engu ađ síđur kom ţetta mér í hiđ besta skap og ég ţakkađi fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ takast á viđ og lćra sem mest áđur en ég kveđ skólann. Mest er ég ţó ţakklátur fyrir ađ hafa val um gera ţađ sem mig langar ađ gera í lífinu.

Lífiđ er yndislegt sungu einhverjir, og í ţetta sinn er ég algjörlega sammála.

Lífiđ heil


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband