Bloggfrslur mnaarins, september 2010

Frumsning

dag frumsnum vi Life By Tenn Kings Head Theatre klukkan eitt. Hlakka miki til, vi vorum a tkni renna fr tu til tu gr. Ekki a etta s flkin sning, heldur var tkniflki okkar mjg flki hausnum. En etta gekk upp a lokum. En fyrst arf g a skreppa upp skla og kvela fimmtn litla fyrsta rs nemendur me sm jga. Yfir og t og gleilega ht.


Frbr hugmynd

J, ekki arf a spyrja a ungum sjlfstismnnum. arna kom lausnin mlinu, einkava. Aldrei hefur einkavingin klikka og alltaf hefur hn komi neytiendum til ga. Hr englandi eru til dmis allir sjunda himni yfir einkavingum Jrnfrarinnar og taka himinlifandi llum gjaldskrr hkkunum gasi, rafmagni og sma. v n fara peningarnir vasa rkrar kalla stainn fyrir a vera notair til a pkka upp gamalt flk og sjklinga. Eins veit g a bar landsbygginni heima slandi eru daufegnir a vera ekki me psths og banka hverju krummaskui. Og geta v gert sr dulti feralag svona til tilbreytingar egar arf a senda pakka ea sinna fjrmlunum. J lifi einkavingin alheimslausnin llum vandamlum. Srstaklega eirra sem ekki hafa bein nefinu ea getu til a leysa nein ml sjlfir, benda bara frjlsamarkainn. Ltum markainn bara leysa etta, hvaa marka? ennan sama frjlsamarka sem sigldi llu hr strand og botnhvofldi jarsktunni?

J, mr lst mjg vel essa hugmynd, meira af essari einkavingu. Til dmis myndi enginn vita af slandi nema fyrir bankahruni. Kannski getum vi lka keyrt orkufyrirtkin rot.

Ungir sjlfstismenn, gu hjlpi okkur.


mbl.is SUS vill einkava Orkuveitu Reykjavkur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a held g n.

Eins og sj m til hr til hgri eru bara 95 dagar til jla. a er ekki neitt.

g kenndi fyrsta jga tmann minn dag, gekk bara vel. 12 litlir fyrsta rs nemar mttir svi hressir og ktir, alls konar flk. Mest af flum snskum stelpum, ekki alveg minn tebolli. En hva me a g rlai eim gengum etta. Og var lafmur eftir, en a er annsi erfitt a tala og vefja tlimunum kringum sig sama tma. En g var svo tlega heppinn a finna tvr njar jga dnur fyrir utan dyrnar hj mr fstudaginn, svo g mti eins og atvinnumaur me glansandi nja jga dnu me skja munstri. Hina not g hrna heima, hn er nike, merkjavara elskan.

g er bin a skila inn lokaverkiefninu og b eftir samykki fr skrifstofunni. get g byrja a undirba fingar sem hefjast 4 oktber. The Killing of Sister George ea Systir George myrt eftir Frank Marcus ea Frakkur Magns var fyrir valinu. etta er svona gamandramaspennusngvastar og haturs verk, fjallar um tvarpsleikkonu sem kemst a v persnan sem hn leikur verur ekki langlf.

g hlakka til Jlanna

g hlakka til frumsngar fyrsta atvinnuhlutverkinu mnu 28 sept

g hlakka til 22 nv a sni g lokverkefni mitt og hitti fjlskylduna mna

g hlakka til jni a ganga inn bestu atvinnugrein heimi

g hlakka til nstu 60 ra a gera nkvmlega a sem mig langar a gera

g hlakka til a deyja 90 ra me bumbu og helvti ga vi bakinu

En n er bara rtt byrja a hausta hr london, en um 20 stiga hiti og langt til jla. Vi frumsnum eftir rma viku og snum 5 sningar einu af best ekktu bar leikhsunum hr borg. Nvember kemur hvort sem g ver tilbin ea ekki, verur bara gott a vita hva au segja um verki sem g valdi. jn ver g vonandi slandi a vaka frameftir minturslinni. 60 r eru tvisvar sinnum a sem g er bin a draslast gegnum n egar. Ekki heil eilf heldur tvr. 90 ra? g er jga kennari nna, g ver 110 minnst.

Gaman af essu ;)


Bogga afmlisbarn

dag hn mamma mn afmli. Innilega til hamingju me daginn elsku mamma. g vona a Aalheiur eldi eitthva gott kvldmatinn og ef a er pabbahelgi hj r a s gamli kaupi kannski blm ea kku handa r. Hvernig sem etta fer n allt saman ska g r gs dags gska mn. inn lang besti sonur, Unnar Geir :)


tskrift

er g tskrifaur sem leikari. Sasta sningin mn sem leikaranema var grkvldi.

J, rj r a baki. Ekki langur tmi en ru r miklu breytingar sem hafa tt sr sta lta ennan tma virast sem ratugir. egar g horfi til baka myndbnd fr fyrstu nninni er ekki laust vi a maur hlf skammist sn fyrir drengstaulann. En hva me a, etta er bin a vera gur tmi og raun a besta verkefni sem g hef tekli mr fyrir hendur. N blasir vi a fara vinnan loka verkefninu og g kem til a halda mr fingu me a vinna sningunni sem g ver nna lok september. Fyrsta skipti sem g ver a vinna atvinnusningu sem leikari. Ekki svismaur ea tknistjrn heldur sem leikari sem stendur jafnftis rum leikurum sviinu. a er raun nna sem g skrifa etta a a rennur upp fyrir mr hva etta skiptir mig miklu mli.

Leikstjrinn biur svo handan vi horni en a verur nna lok nvember sem g lk loka verkefninu.

jn nsta sumar verur essu 4 ra rssbana feralagi loki. Og a nsta tekur vi.

dag er aljlegur leti dagur ntskrifaara leikara, g tla kannski t fyrir hsins dyr, en kannski ekki.

Heil og sl.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband