Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Rússíbanareiđ

Já, ţetta er svona upp og ofann hér í borg.

Ég er orđinn hundleiđur á ţessum blankheitum og verđ ađ segja ađ flytja heim og vinna á leikskóla á daginn og leikstýra á kvöldin. Er annsi girnilegur kostur í augnablikinu.

Svo fékk ég beiđni um ađ leika í stuttmynd sem tvćr ungar kvikmyndakonur eru ađ taka upp. Ég mćti í prufu fyrir ađra mynd sem ţćr voru ađ gera. En ég passađi ekki í ţá mynd en framistađan var eftirminnanleg svo ţćr fengu mig í ţessa mynd.

Svo hlutirnir eru tvímćlalaust ađ gerast.

Spurningin ađ halda nógu lengi út.

Ég sat og spjallađi viđ Felix í gćr en hann var hér í stuttu stoppi. Og hann er svo mikill get up and go gaur ađ ég var ţvílíkt innblásinn af hugmyndum eftir spjallaiđ.

Sem ekki veitti af ţví vaktin sem beiđ mín var ein sú leiđinlegasta sem ég hef unniđ. Svei mér ţá hvađ útlendingar geta veriđ leiđinlegir. ;)

Viđ Robin erum svo ađ telja niđur í barnasýningu sem viđ ćtlum ađ setja upp núna í sumar hér í london. Ég skrifa og leikstýri og hann sér um ađ framleiđa. Sem sagt ég geri ţađ skemmtilega og hann fćr ţađ leiđinlega, alltaf góđur díll.

En annars kem ég heim nćsta föstudag og ţá verđur nú kát í höllinni.

Ţađ held ég nú.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband