Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Út um víđann völl

Já, lífiđ eftir skóla er fjölbreytt.

Síđasta föstudag var ég ađ leika löggu í hip hop myndbandi. Daginn eftir vaknađi ég um sex leytiđ til ađ vera mćttur klukkan níu ađ kenna jóga í Surbiton. Eftir tímann lá leiđinn til vestur london til ađ mćta í prufur fyrir stuttmyndina sem ég er ađ fara leika í. Ţá var komin tími til taka lestina niđur á Millbank ađ mćta á ađra vakt fyrir ţjónaleiguna sem ég vinn fyrir. En ţar sem ég var vel tímalega, lagđi ég mig í Tate listasafninu og skipti svo í ţjónabúninginn á salerninu og mćti ferskur til vinnu. Ţar ţjónađi ég til borđs á vínsmökkun á 28. hćđ međ útsýni yfir alla london. Ég var svo kominn heim klukkan eitt um nóttina, ţreyttur en samt ánćgđur međ lífiđ. 

Já, svona er london í dag ;)


Ian skal ţađ vera Unnarsson

Já, ákvörđun hefur veriđ tekinn. Ég valdi Ian sem fyrsta nafn og held íslenska eftirnafninu Unnarsson.

Ţannig ađ Ian Unnarsson er leikari, leikstjóri og söngvari, Unnar Unnarsson er Jógakennari og Unnar Geir Unnarsson er íslendingur, sonur, bróđir, frćndi, mágur og vinur. 

Flókiđ en svona er ađ vera svona spes eins og ég :)

Ţađ fór allt í einu allt á stađ. Ég er komin međ tvo nýja fasta jógatíma á viku, komin á skrá hjá tveimur ţjónaleigum. Nýbúin ađ leika í nemenda stuttmynd, einu tónlistarmyndbandi og var ađ landa ađalhlutverki í stuttmynd.

Ţađ er loksins búiđ ađ ákveđa showcase-iđ okkar en ţađ verđur 30 júni í Soho Theatre. Ţá um kvöldiđ hoppa ég um borđ í síđustu vél kvöldsins og verđ heima á íslandi allann júlí mánuđ.

Ian Unnarsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ian Unnarsson, nýfćddur.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband