Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Sumariđ 2011

Já, sumariđ 2011 er vor lífs míns.

Eftir rúmaviku líkur 4. ára göngu og loks er áfanganum náđ, spenningur og eftirvćntingin eftir ţví. Nú er ég bara ađ ćfa og undirbúa fyrir showcase-iđ, ég búin ađ senda myndir og bréf um allann bć. Og ţá er bara ađ krossa fingur og vona ađ einhverjir umbođsmenn mćti og skelli mér í bćkur sínar. Annars bralla ég ţetta bara sjálfur.

Ég hef veriđ ađ vinna töluvert fyrir ţjónaleiguna og kynnst mörgu misskemmtilegu fólki. En stundum er lítiđ ađ gera og fáir aurar í buddunni til ađ fara eitthvađ. Ţá gerist ţetta...

Sambands JónSkellti upp ţessum fána upp einn rigningar eftirmiđdaginn. Svona til ađ minna mig á hvar ég er ţegar ég vakna.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband