Bloggfrslur mnaarins, janar 2010

Tnleikar

Hildur systir mn fallega heldur tnleika kvld klukkan 18:00 Laugarneskirkju. Skyldu mting fyrir allar kerlingar, alla kalla me ea n skalla og hressa krakka kta.

opera.jpg

g ska r gs gengis elsku Hildur mn g hugsa til n.


Hildur a syngja

Hn litla systir mn heldur burtfarartnleika sna laugardaginn kl 18:oo Laugarneskirkju, endilega allir a skella sr kirkjuna.

Sningin mn gekk ekki alveg ngu vel gr g arf eitthva a endurskoa hana. En fingin shakespeare verkinu gekk vel grkvldi gekk vel svo a verur spennandi a sna a morgun.

Vi erum a vinna a leyniverkefni sem gti skila mr hlutverki bmynd haust, spennadi. etta er leyni v myndin a koma flki vart. En nna erum vi bara a vinna etta spuna.

Annars er hr sktakuldi.


Blogg leti

J, a hefur veri erfitt a finna tma til a blogga, hva a hringja fjlskylduna. En g er hr enn og allt gengur vel. Er a fara sna fyrstu leikstjrnar finga essa nnina kvld. g lauk fyrsta hlutanum af kennslu nminu sustu viku, og gekk a bara nokku vel. essi nn verur annsi strng en vonandi s nsta og s sasta af leiklist og leikstjrn veri eitthva rlegri.

Bretarnir eru a komast yfir snjkomuna um daginn og lfi bara gengur sinn vana gang.


Save or not to save? Save iceland?

Sumu flki er bara ekki vibjargandi...

Hvernig dettur manninum a gera svona, egar tveir riju kjsanda skrifa ekki undir hvatningu til forseta um a hafna lgunum. Tveir riju kjsanda skrifa ekki undir og alingi samykkti lgin. Hvers konar lri er etta? Til hvers a hafa alingi? Eigum vi ekki bara a kosta til 106 milljnum hvert sinn sem kvrun arf a taka og Jn og Gunna sem hafa kynnt sr mlin hlutlausri umfjllun Moggans og Frttablasins kjsa? Vri a ekki fnt fyrir jarvlana sem umm allt ryjast argandi og gargandi sem galtmar grillur me rakettur sitjandanum?

A fylgjast me alingi a strfum milli jla og nrs var n ekki til a auka viringu ess meal kjsanda. arna gjammai flk fram fyrir hvort ru ea js svviringum yfir hvort anna utan og innan rustls svo treka var a bija flk um a haga sr. Og etta er flki sem a stjrna landinu? Engin fura a Freyingar og Grnlendingar vilji ekki sjlfsti egar eir sj hvernig stri frndi fer me a.

Nokku er ljst a lafur Ragnar Grmsson verur ekki forseti fleiri kjrtmabil og framt forseta embttisins er mjg ljs. g held a fgru leikurinn s genginn ngu langt.

Fr me Forsetann!


Allt fullu

er allt komi fullt, g er samt ekki byrjaur a bka neinar fingar n eru arir byrjair a bka mig. En samt er etta trlega fljtt a komast rtnuna. g er aeins a breyta hj mr mynstrinu, fara fyrr a sofa og vakna fyrr. Mr finnst gott a eiga morgnana fyrir mig, taka tma a vakna og byrja daginn rlega. er ekki eins og sklinn s a eina sem maur gerir daginn.

Miki vona g n a hann lafur Ragnar a er a segja Grmsson skrifi undir dag. Skil ekki allt etta drama. ingi hefur n tv- ef ekki rgang samykkt a ganga vi essari byrg. sagt veri nei verur bara sami n og g efast strlega a vi num nokku betri samingum.

Annars er lfi hr bara eins og venjulega, g er allur lurkum laminn efir fimleikana gr. Frbrt a hafa fimleika fyrsta mnudegi eftir eftir jlafr! En g er hress bin a n pestinni r mr, en missti samt fimm kl yfir jlin, geri arir betur. Mli samt ekki me magavrus fimm vikur, ekki gur kr.


Ntt r

Jja,

hefst stri. En n eru aeins sex mnuir me llum frum samanlagt eftir af erfiasta pakkanum. tekur vi sumarnnin og leikstjrnar ri sem lklega endar mars 2011. Og er etta bi, ea rttara sagt fer etta a gerast.

g vil ska ykkur llum gleilegs rs og friar me krum kkum fyrir samfygldina rinu sem er a la.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband