Er ad roast

Fyrsta nottin lidin og eg svaf bara vel svo thad lofar godu. Hakon sedir tolvuna um leid og h'un er til buin, tha get eg haft tolvu inn 'a herbergi. Justin sem er i laeri i thinghusinu er buin ad upplysa mig um eitt og annad svo thetta er allt ad koma. Skoli a morgun thad verdur spennandi. Thetta er allt erfidara en eg helt, eg er ekki meiri karl i krapinu en thetta. Vaeri betra ef Hakon vaeri med mer. En thetta er bara svona og ekki langt til jolafrisins. Buin ap finna mitt kaffihus, starbucks herna a great portlandstreet, mjog rolegt thar sem bretar drekka bara te.

Laet ykkur vita hvernig skolinn er, hvernig Unnar Geir er i fimleikum...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorbjörg Sandra Bakke

Hæhæ. Ég held að fyrstu dagarnir séu alltaf erfiðastir, svo ekki hafa áhyggjur.

Ég er viss um að þetta verði ótrúlega gaman!

Þorbjörg Sandra Bakke, 23.9.2007 kl. 11:33

2 identicon

Þú ert sko alveg karl í krapinu, þú massar þetta :) Starbucks er fínt en Nero er betra....

Gríshildur (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 12:00

3 identicon

Þú meikar þetta alveg! veit alveg hvernig þér líður að vera einn í nýju landi í burtu frá öllum, en það lagast :) gangi þér vel í skólanum

Sigga systir konna litla :) (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 19:26

4 identicon

"Allt gott alltaf!", voru einkennis orð allra vesturfaranna forðum hvort sem þeir fóru austur, vestur, norður eða eins og í þínu tilfelli, suður. Samkvæmt bréfum og öðrum heimildum sem eru til frá vesturförunum var ekki endilega allt gott alltaf og var það helst í upphafi ferðar sem hörmungar áttu það til að dynja yfir, þó mismiklar og alvarlegar. Mig langar til að nota þetta tækifæri til að óska þér innilega til hamingju með þann mikla árangur að hafa náð landi á nýjum tímum á erlendri grund.

Virðingarfyllst,

Páll Ivan Pálsson

Páll Ivan (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 21:25

5 identicon

erfitt að koma á eftir þér Palli...en mér langar alveg rosalega til að vita hvernig þú ert í fimleikum.


heyrumt..Aðalheiður

Aðalheiður (IP-tala skráð) 23.9.2007 kl. 22:09

6 identicon

He. Ef ég man rétt sprengdirðu skalann fyrir liðleika kalla í leikfimi hérna í denn. Og hver vill líka vera kall í krapinu? Hvað þýðir það eiginlega?? Kall útí hálfbráðnuðum snjó? 

Agnes (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 07:22

7 identicon

Hæ, gaman að sjá að þú ert lentur og kominn með síðu...þín er saknað hér..allavega af mér en ég er viss um að þetta verður frábært í alla staði hjá þér

bryndís (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 12:59

8 identicon

Hæ.

Búin að finna þig í bloggheimum og setja á þig tengil af mínu bloggi.

Þú massar þessa útlandabúsetu...

Hilsen fra Norge

Bára (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 18:50

9 identicon

Takk kaeru vinir, thetta er allt ad koma...

Unnsi punns (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.