Hver hugsar um sig.

Minn namsarangur veltur ekki a framistodu 2 og 3 ars nemanna (sem betrur fer) heldur hvernig eg held a spodunum.

Eg aetla aldeilis ad halda vel a spodunum. Eg aetla ad fa sem mest  ur thessu nami og veru minni her i london. Og hana nu.  En eg neita thvi ekki ad sja nemendurna koma fram var akvedid sjokk. Hins vegar opnadi thad fyrir mer ad thad er sama hvernig thu krydda lelegt kjot thad verdur alltaf lelegt kjot. Sama hvada adferdum er beitt. Eg tala nu ekki um ef hraefnid vill ekki vera gott, tha er thetta nu alveg vonlaust. Eg vona ad thid skiljid mig, thetta er ordid eitthvad skrytid hja mer.

En sem sagt skolinn lofar ad gera hvern nemanda ad eins godum leikara og hann getur ordid. Haefileikar okkar eru misjafnir og thvi tharf ad beita einstaklingsmidudum adferdum. Gott og vel, en ef nemandinn hefur enga tru a sjalfum ser og notar ekki kenningarnar sem honum eru kenndar. Tha er ekki haegt ad gera hann ad eins godum leikara og hann getur ordid.

Annars aetla eg nu bara ad fa mer kinverskt takeaway i kvoldmat. Eg er ad prufa 3 stadinn sem er a leidinni heim fra tube-stodinni. Einn var bara med sojakjot, annar var godu og sa thridji... kemur i ljos.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

vúhúúuú´

loksins búin að finna bloggið þitt,, þetta er snilld, og ég er sko fullviss um að þú sért best kjötið!!!!!reyndar ekki fullviss heldur veit ég það.

Já þetta eru greinilegar fávitar þarna úti, allt annað heldur en sveitaliðið hér fyrir austan.

jamma en allavegan nú veit ég hvert ég fer á hverjum morgni.......

hafðu það nú gott og bið að heilsa villa prins

adda

anita (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 10:38

2 identicon

hæ Unnar Geir!

Það er svo gaman að lesa póstinn þinn! svo margt spennandi að gerast og þú segir skemmtilega frá, ert bara skemmtilegur sjálfur og lífið verður allt betra þegar maður getur kíkt á bloggið :-).

Góða helgi!

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 4.10.2007 kl. 14:58

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Hae Adda gaman ad heyra fra ther. Hvad er ad fretta?

Unnar Geir Unnarsson, 4.10.2007 kl. 18:05

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Hrefna thu hefur alltaf verid svo hvetjandi ad thad halfa er nu meira en nog. Thakka studninginn gegnum arinn, thu ert frabaer.

Unnar Geir Unnarsson, 4.10.2007 kl. 18:07

5 identicon

Þú ert frábær, ég er frábær, við erum frábær, allir er fráááábbbbbææææææææærrrrrrrir... allt er stórkostlegt...dúderídú.....laralalala...!!!!!!!!  (ekki verða send fleirri skilaboð frá mér að sinni fyrr en allir hafa náð áttum...)

Hrefna (IP-tala skráð) 5.10.2007 kl. 15:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband