Tate modren

Eg for med Justin herbergisfelaga a Tate modren safnid i london. Thetta er svona nutimalistasafn. Tate er stadsett i gomlu verksmidjuhusi alveg risastort og fullt af nutimalist. Annars er nutiminn ordinn annsi vida, Monet-listaverk var medal thess sem fyrir augu bar. Adalsalur tate er turbinusalurinn, thar er spurnga til synis. Ja ja, sprunga liggur eftir golfinu endilongu og tharna stendur folk og gabbir. Gabbir og tekur myndir. Mer leid eins verid vaeri ad gera grin af mer, bull og vitleysa er thetta. En sem sagt tharna voru verk eftir monet, picasso og warhol annsi flott. Onnur verk voru sidri eins og herbergid med sandinum og pottablomunum og dufurnar sem negldar voru a vegginn med orvum. Safnid er stort og thad tok okkur 3 tima ad skoda thad allt fyrir utan einn sal en inn i hann tharf ad borga. Madur laetur nu bjoda ser ymislegt, en eg borga ekki fyrir thad.

I gaer sa eg leikverkid Life after scandal, byggt a sonnum sogum. Hofundurinn tok vidtol vid folk sem sorp-blodinn hofu gert ad forsiduefni i nokkra daga enn eydilagt lif theirra til eilifdar. Fint verk og vekur upp spurningar, ekki spurning. En allt of langt 2 og halfur timi thar sem folk stod og taladi beint til ahorfanda. Aumingja japaninn skolabrodir minn sofnadi a fyrstu 10 min. og vaknadi ekki fyrr en kona vid hlidina a honum yti honum af oxlinni a ser i hlei. Ja, eg skildi hann vel og reyndar hana lika. Allt er nu gott i hofi. All about my mother er verk sem eg sa kvoldid adur, gott verk og vel leikid. Utskriftarnemi ur skolanum leikur i syningunni. Eg var allt kvoldid ad reyna sja hver thad vaeri. Helt reyndar ad that vaeri strakurinn, en gat ekki sed visindin ad verki. Thetta er algjort bull thessi visindi hugsadi eg, eg se engar myndir fra honum. Hann er bara ad leika til ad heilla okkur, hann hugsar ekkert hugsanir personunnar. Hann var saetur en ekkert serstaklega godur. Daginn eftir komst svo ad thvi thad er stulka sem um raedir og hun er bara varaleikari. Thannig ekki hef eg enn sed visindin virka a svidi. En eg hlakka til ad sja sannanir ad thetta virki.

London er oll ad koma til


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrðu sprunga var svo merkileg að hún var í fréttunum á litla Íslandi.

Ída Björg (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 23:09

2 identicon

Voðalega hljómar þetta nú spennandi líf hjá þér! sé að nú kannt svo sannarlega að nýta þér að vera komin til London! grípur öll tækifærin sem bjóðast.  Heyri að þú hefur talsverður efasemdir um gæði skólans þíns! 

Mikið er nú gaman að lesa um að þú stundir myndlistarsýningar og leikhúsið... ji... langar með!

Jæja, tiltekt og straujárnariðja bíður hér!

Tilgangur lífsins.... er að finna sér tilgang. Það er mín pæling!

Bæ.

Hrefna

Hrefna (IP-tala skráð) 14.10.2007 kl. 15:56

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Eins og thad se ekki nog af spurngum a islandi...

Unnar Geir Unnarsson, 14.10.2007 kl. 20:35

4 identicon

hæ sæti....

það er aldeilis að það er mikið að gera hjá þér bara alltaf í leikhúsi og á söfnum...annars hef ég eiginlega ekkert geta komist á síðuna þína í svolítinn tíma því að skjákortið í tölvunni er bilað...btw.tölvan er búin að fara 3 í viðgerð og er alltaf eins þegar hún kemur til baka eins og þegar hún fór í viðgerð..en bara heyri vonandi í þér fljótlega.(svakalega spennandi sprunga greinilega í fréttunum og fólk alveg gapandi yfir henni þarna,eins og maður hafi ekki séð sprungu áður þarf nú ekki að fara á safn til sjá svoleiðis hér á klakanum.)

aðalheiður (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 13:45

5 identicon

ohh hvað ég öfunda þig á því að vera í London, gott að allt gangi vel, ef þér langar að kynna þér vegetarian staði london endilega láttu mig vita og skal mæla með stöðum :)
Hafðu það sem allra best
Lísabet (Hagaborgari)

Lísabet (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 17:28

6 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Hae litla bjort ja sprunga er ekki thad sama og sprunga.

Lisa, eg fann einn en hann var bara svona skyndibita vegetarianstadur :( Veistu um einhverja i soho eda thar i kring? Bara thegar thu hefur tima:)

Unnar Geir Unnarsson, 15.10.2007 kl. 18:29

7 identicon

Red veg er svona veg hamborgara búlla, held hún sé á Dean Street, svo eru nokkrir asískir veg staðir í soho, mjög ódýrir um 5 pund máltíðin eða minna.  Það var einn staður ekki langt frá Charing cross held við soho square, minnir að það heiti það, Govindas, minnir mig. Svo mæli ég eindregið með Wagamama það er einn af mínum uppáhaldsstöðum, það er einn í soho en ég fór yfirleitt á staðinn sem rétt hjá Leicester square (ferð hjá útvarpsstöðinni og niður þá götu) og þá ertu nánast komin niður á Trafalgar.  Svo fann ég þennan á netinu http://www.mildreds.co.uk/ virðist líta ágætlega út.  :) Vonandi skilur þú eitthvað af þessu.
Kær kveðja
Lísa

Lísabet (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.