Una the Star

Eg geng undir nafninu Una Unazon her i london. En eins og thid vitid finnst mer ekkert vera ad fa hros. Thad er liklega minnimattarkennd sem bryst svona ut hja mer, enn hvad um thad.Eins og thid liklega vitid sem thekid mig, ekki farid fram hja morgum. Ad eg stundadi pilates-aefingar hja henni Olgu i threykhusinu i eitt ar. Og nu by eg heldur betur ad thvi. Thar sem hver skoladagur hefst a klukkustundar yoga aefingum. Eg er oft notadur sem syngagripur thegar kennarinn er ad utskyra eitthvad fyrir hinum. Mer er sem sagt hnodad i hnut eda eg togadur i austur og vestur og svo koma hinir og rannsaka. Ja svona , ja einmitt og eg verd ad halda stellingunni thar til allir eru komnir med thetta a hreint. Thetta er svolitid gaman thvi ekki oft sem eg er bestur i einhverju thegar kemur ad nami. Mer likar thetta thvi annsi vel, en er samt ekkert otholandi. Nema i dag tha vorum vid ad finstilla aefingu og gekk thad svona lala hja okkur. Kennarinn tok tho fram ad Una the star hefdi gert thetta mjog fallega, eg endurtek Una the star. Eg naestum sprakk ur monti. En medvitadur um ad eg er eins og beljuhjord a svelli i odrum timum. Tha let eg a engu bera.

Svona er namid, einn ber af i thessu en er uti a tuni i thvi naesta. Alveg eins og i lifinu ekki satt?

Astaedan fyrir thvi ad mer gengur vel i yoganu er ad eg hef gert margt af thessu adur. Thvi er eg oruggari thegar kemur ad thvi ad laera nyjar aefingar, frekar en samnemendur minir. Yasmine hefur stundad dans og er thvi odrum fremri i thvi, Emma hefur aeft commedia del art og er thvi sterk thar og svo framvegis. Thetta snyst allt um okkar hugarfar. Vid laerum her ad undirbua hvernig vid aetlum ad hugsa thegar vid tokumst a vid ny verkefni. Thetta er eg ad reyna tileinka mer. Hugsa til daemis: Eg aetla ad hlusta a kennarann, leggja mig fram og skemmta mer. Thegar eg hef undirbuid mig svona eru minni likur a ad eg fari ad hugsa: Eg get thetta ekki. Eitthvad sem eg tholi ekki er thegar folk segir eg get thetta ekki. af hverju i fjaranum ekki? Folk faedist ekki syngjandi, dansandi eda leysandi efnafraediformulur. Vid getum hins vegar laert thad. Vid erum ekki endilega best i heimi en getum bjargad okkur.

Heyridi thad og hana nu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyr, heyr, Una the star :)

Helga (IP-tala skráð) 15.10.2007 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband