Góða helgi

Jæja, ég sigli inn í helgina sæll og glaður. Sá gamli kenndi okkur að leika með augunum og ganga án þess að hreyfast áfram. Það gekk bara vel, að ég tel.

Ég nenni ekki að sá leiðinda verkið í kvöld. Ætla bara að liggja í leti hér heima, enda einn heima.

Á morgun ætla ég niður í bæ að fá mér kaffi og kíkja á mannlífið. Ég drekk núna aðeins kaffi um helgar svona til spari. En mannlífs skoðanir eru hluti af náminu.

Annars erum við strákarnir að hugsa um að kíkja niður til rómar í miðannar fríinu. Það kostar lítið sem ekkert héðan og mig hefur lengi langað þangað. Þannig hef ég líka eitthvað til að hlakka til.

Lífið er fallegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Róm geðveikt. Þú verður að setja inn myndir af því ferðalagi.

Ída (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 10:42

2 identicon

Jiiiii, hallo strakalingur...heldurdu ad eg hafi ekki fundid tig a blogginu hennar Horpu Hrannar!!

Gott og blessad med tad, vildi bara segja hæ og gott gengi i henni London  

Knus fra Gydu i Århus

Gyda (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 10:45

3 identicon

Vá til Rómar æðislegt njóttu þess í botn

Mamma (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 13:37

4 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Hæ, Gyða long time no see and still no see hehe...

Já, ég veit Róm er alvg að gera sig;)

Unnar Geir Unnarsson, 12.4.2008 kl. 17:36

5 identicon

vá skemmtu þér vel ef þú ferð þangað

aðalheiður (IP-tala skráð) 13.4.2008 kl. 12:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband