Unnar Geir á St.Paul

Það tók mig nokkra stund að þora að stiga út á svalirnar, sem eru mjög þröngar. Aðeins pláss fyrir tvo venjulega holdi klædda túrista hlið við hlið. Aðrir þurftu að troða sér, okkur venjulegu til ama. Nokkuð fleiri stundir þurfti ég til að þora sleppa handriðinu og snúa baki í borgina svo hægt væri að taka af mér mynd. En það tókst, ég lít meira að segja bara nokkuð eðlilega út.

Londonsummer 007

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

Flottur!!! - En hver er ljósmyndarinn???

Haraldur Bjarnason, 12.5.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Ljósmyndarinn í þetta sinnið er Angelo Dimichino.

Unnar Geir Unnarsson, 12.5.2008 kl. 12:41

3 identicon

Ég sé samt bregða fyrir hræðsluglampa í augunum á þér. Er sjálf sjúklega lofthrædd, myndi aldrei þora að fara þarna út

bestu kv. úr sveitinni 

Hildur Evlalía (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 15:23

4 identicon

Líst vel á nýja lookið á síðunni vorlegt og flott

Kv Ída sys

Ída (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 21:13

5 identicon

flott síða . það var 17 stiga hiti hér í dag æðislegt en svo á að snjóa um næstu helgi  tilbreyting

Mamma (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband