Fermingar

Hann Skúli Berg, besti frændi minn fermdist á laugardaginn. Góður dagur og pilturinn til prýði og fjölskyldu sinni til sóma. Ída systir bað mig um að stjórna veislunni og eitt skemmtiatriðið var að við systkynin Hildur, Aðalheiður og ég sungum til Skúla texta við Hallelujah eftir Cohen. Reyndar biðum við þanngað til í eftirpartýið var komið, við vorum ekki viss hvort lagið ætti við svona í aðalveislunni. En textinn er svona.

Ó, hann Skúli Berg er fermdur nú

Það fermdi hann einhver úfinn frú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja

Að sit´í kirkju er þrautinn þung

Af leiða mig langar að sparka í pung

Hann er fermdur og hann syngur Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Við erum samt hér öll á lífi nú

Að fagna því hann tók kristna trú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja 

Ó,Skúli Berg þú ert besta skinn

en þú skuldar mér einn vinur minn

Þú ert fermdur og ég syng Ó, Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

 Ó, hann Skúli Berg er fermdur nú

Það fermdi hann einhver úfinn frú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja

En út í lífið ferðu brátt

gríptu það og trúðu á eiginn mátt

Þú er fermdur og syngur Ó, Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Unnar. Viltu senda mér íslenska símanúmerið þitt með SMS.Mitt númer er 8954690

Mbk. Sigga Dóra.

Sigríður D. Sverrisdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 13:59

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Sæl Sigga,Ég er komin aftur út og númerið mitt virkar ekki hér úti. En það er 867-0523.

 Mbkv.

Unnar Geir

Unnar Geir Unnarsson, 30.3.2010 kl. 06:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.