Gaman

Jaea thetta var helviti gaman. Vid fengum mjog hressan leidsogumann sem leiddi okkur um midborg london, siglingu um Thames og skiladi okkur a veitingastad. Allt a tveimur timum, nokkud gott. En veitingastadurinn var ljota holann, vid vorum sett inn i herbergi med bogadregnu lofti svo lagu ad madur rett gat gengid upprettur i thvi midju. Eg naestum skreid i saetid mitt og bordadi steikar og guiness boku, sem bragadist jafnvel og hun hljomar...

London eye er risa parisarhjolid vid thames ana. Unnar Geir lofthraeddi ruladi i rolegheitunum heilan hring a 30 min. i thessu lika fina glerburi. Flott utsyni en gud min godur, folk bara lag a gluggunum, born hlupu um og eg var a fullu ad passa alla um bord. Hugurinn a mer a fleygi ferd aaaa passidi ykkur, allir bara setjast nidur, ekki hlaupa ekki svona nalaegt glerinu. Eg var alveg uppgefinn a eftir.

Gangstettinn kringum hjolid er full af folki, tharna koma gotulistamenn og skemmta. Tonlistarmenn, galdramenn, sirkuslistamenn ofl. Uppahaldid mitt styttufolkid er folk sem klaedir sig upp og er malad eins og styttur. Thad kemur ser fyrir a stalli og hneigjir sig svo i thakklaeti fyrir pund eda svo.

 Einn gotulistarmadur var ad skemmta um sidustu helgi i covent garden og hann sagist hafa unnid vid thetta i 30 ar og ekkert annad. Ad skemmta svona ut a gotu er hreinasta afthreyingar listinn ad hans mati. Eg get svo sem alveg verid sammala honum, svo langt sem thad naer.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.