Er samkynhneigd smitandi?

Sko, eg leigi sem sagt med 3 gaurum Justin, Adam og John, their eru allir kanar og mjog finir. Justin sagdi mer ad hann aetti kaerasta heima i usa, thannig vid stydjum hvorn annan i fjarverunni fra okkar heitt elskudu. Adam a kaerustu sem heitir Sam og voda fin hun byr lika her a ISH. Her kemur hinsvegar thad skemmtilega. Vid John endudum fyrir margar skritnar tilviljanir tveir saman a djamminu i gaerkvoldi. Audvitad for eg med hann a poparolt i soho. Vid vorum bara eitthvad ad spjalla og svo bara segir John mer ad hann se hommi. Drengurinn akvad sem sagt ad treysta islendingnum fyrstum fyrir thvi ad hann fyladi straka. Kvoldid for thvi i thad ad segja honum ad hann thyrfti ekkert ad breyta ser tho hann faeri ad segja folki hver hann vaeri i raun og veru. Hann er hraeddur um ad hann breytist og verdi einhver annar en hann er nu thegar hann lifir i skapnum. Eina breytingin sem a ser stad er thad ad ther fer ad lida betur og thu ferd ad vera hamingjusamari, sagdi eg honum. En fyrst tharf hann ad klara sitt ferli med sjalfum ser, svo segir hann theim sem hann vill ad viti, thegar hann vill. Ef pabbi og mamma thin elska thig i dag, tha elska thau thig thegar thu segir theim ad thu sert hommi. Thvi thu hefur alltaf verid hommi, allt er eins, enginn breyting. Bara vera rolegur karlinn minn, thetta voru min rad.  Eg er samt ad svikja loford thvi eg lofadi ad segja engum... en eg held ad thad se samt i lagi, ad segja fra a islensku thvi sem madur lofar a ensku... eda hvad?

Thetta var thvi salfraedi djamm, en vid nadum nu samt ad dansa sma, vid erum nu einu sinni hommalingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þú ert nú meiri sálfræðingurinn.en samt svolítið fyndið að hann sagði þér þetta fyrst.En kannski hefur hann ekki viljað segja neinum nánum það eða eitthvað.
En var samt bara aðeins að kíkja á síðuna þína (sem ég reyndar geri á hverjum degi)
nenni samt ekki alltaf að commenta eða skrifa í gestóbókó en við heyrumst bæbæ(mjög gott að heyra í þér í gær var farin að sakna þín)BÆBÆ

Aðalheiður (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband