Það er aldeilis...

... sem menn geta verið gáfulegir svona seinni part dags. Sjá færsluna hér fyrir neðan.

En hvað um það. Fyrsta vikan að baki og fyrsta helgarfríið í uppsiglingu. Ég held bara að það hafi gengið nokkuð vel, fjórða önnin ætlar bara að vera fín. Gleðiganga þeirra breta fer fram um helgina, ég mæti að sjálfsögðu. Og syng fullum hálsi ég er eins og er, klikkaði vísu á því að eiga íslenskan fána. En ég redda honum fyrir næstu göngu. Við fáum líka að vita hvað hlutverk við fáum í dag. Við strákarnir skiptum á milli okkar þessum tveimur hlutverkum. Þannig ekki verður álagið mikið því verkið er aðeins um 10 mín. En það þýðir ekki að maður geti ekki sýnt sjörnuleik, ó sei sei nei.

Það held ég nú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það þarf þá bara að baða sig í sviðsljósinu þessar fáu mínútur.

Gleðilega gleðigöngu

Kv (stóra) gamla systir

Ída (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 09:31

2 identicon

það hefði nú verið flott að hafa bleika fánann eins og í fyrra sem sem var farið að bjóða í

Mamma (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband