Snjó, snjór, snjór

Hér er jörð alhvít, líklega til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur ofurhetju. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég flutti hingað sem snjó festir að einhverju marki og enn snjóar. Þetta er í fyrsta skipti sem ég upplifi borgina hreina. Við gengum heim í gærkvöldi í flassljósum myndavéla, heldum að frægðin hefði loks borið að dyrum en svo var nú ekki. Heldur voru bretar mætir að mynda þetta mikla náttúrufyrirbrygði sem við köllum snjó. Gaman að þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég var að horfa á sky fréttir allt lokað og í klessu útaf snjó gaman að þessu

Mamma (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 09:08

2 identicon

Geturðu nú ekki sagt sögur: Þetta er nú ekkert ég man þegar ég var ungur klofaði ég snjóinn............

Ída (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 16:41

3 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Hehe já já þetta var voða ævintýri. Það féllu niður tímar og svona hjá okkur í skólanum. Bara eins og í gamla daga.

Unnar Geir Unnarsson, 2.2.2009 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband