Er ad roast

Fyrsta nottin lidin og eg svaf bara vel svo thad lofar godu. Hakon sedir tolvuna um leid og h'un er til buin, tha get eg haft tolvu inn 'a herbergi. Justin sem er i laeri i thinghusinu er buin ad upplysa mig um eitt og annad svo thetta er allt ad koma. Skoli a morgun thad verdur spennandi. Thetta er allt erfidara en eg helt, eg er ekki meiri karl i krapinu en thetta. Vaeri betra ef Hakon vaeri med mer. En thetta er bara svona og ekki langt til jolafrisins. Buin ap finna mitt kaffihus, starbucks herna a great portlandstreet, mjog rolegt thar sem bretar drekka bara te.

Laet ykkur vita hvernig skolinn er, hvernig Unnar Geir er i fimleikum...


London sjokk

Kominn, deili herbergi med 3 amerikonum. Veit ekki med thad en her er eg. Buinn ad finna skolann hann er 30-40 min i burtu. Sakna Hakons otrulega mikidFrown  En verd ad vera sterkur...

OOOOOGGGG BYRJA!!!

Jæja, þá er ég kominn með blogg síðu. Hún er fyrst og fremst hugsuð til að fólk(vinir,ættingjar og kannski einhverjir fleiri) geti ef vilji er fyrir hendi lesið hvað minn er að bralla í útlandi. Ég flýg út á laugardaginn 22. sept., brottför kl 07/40 ef einhver vill blaka horugum vasaklút á eftir mér og gráta saknaðar tárum. Skólinn byrjar svo mánudaginn 24. sept. Nettenging er í boði á vistinni en ég veit ekki hvernig þeir vinna þetta þannig það geta liðið einhverjir dagar þar til ég fer að blogga af einhverju viti. Skólinn heitir The Academy of the Science of Acting and Directing asad.org.ukef þið viljið tjekka e-ð á þessu.

Annars bara... bless í bili


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband