Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

"Heima"

Jja er g komin "heim". a var ekki eins erfitt a kveja flki mitt nna og sast. Enda er g fyrst og fremst akkltur fyrir a eiga svona gott flk a baki mr. Endurnrur tekst g vi nstu nn. Annars er g svolti full yfir a hafa misst einn klukkutma r slarhringnum. En bretarnir eru bnir a skipta yfir sumartma, svo n er klukkan a ganga tlf hr en ellefu inn mr, rugl er etta. morgun byrjar sklinn eins og ekkert s, byrja yoga og svo veit g ekki meir. v stundatafla er ekki lg lg fram fyrr en morgun hlinu. Jja, g ver a klra taka upp r tskunum svo g komist bli.

Lifi heil


Komnan

g s Komnuna grkvldi. Var eiginlega fyrir vonbrigum, stemningin sem var myndinni var ekki til staar borgarleikhsinu. Myrk leikmyndin var flott og jnai verkinu vel me tilliti til rmis og umferar um svii. En allt of dkk a var eins og a vri alltaf kvld. a hefi ekki breytt neinu sagan hefi sg a sumri egar alltaf er bjart. Framsgn leikaranna allra var slm og mtti g hafa mig allan vi a heyra og skilja hva sagt var, satt g framarlega. lafur Darri sannar en og aftur hve snjall leikari hann er, me lgt stilltum en sterkum leik. Rnar Frey sjlfum sr lkur svii. Nna Dgg sterk og skemmtileg. Sara Dgg sndi gan leik srstaklega n texta. rni Ptur bj til skemmtilegan homma, en stundum virkai eins og hann vri a reyna full miki rddina. Er svii svona erfitt Borg. Atli Rafn var pirrai stjrnmla maurinn og skilai v vel. Gael var voa miki spnski ginn og var oft bara fnn. Elena var hinsvegar ekki a skila snu, srstaklega slm grenjusenunni lokin. Krakkarnir voru fnir. a var eins og verki vri ekki full ft ea etta vri spuni. v oft tluu allir einu ea flk byrjai a tala n ess a vita hva a tlai a segja. Srstaklega glmdi Gael vi a byrja bara a tala og enda a svo bara jee jee jee ea einhverjum rum merkingarlausum hljum. Endasenan var falleg og kann Gsli rn a enda verkin sn me stl. En a var einhver losarabragur uppsetningunni allri og var a miur.

Bei eftir kaffivlinni

g flg me kaffivlinni suur sem er reyndar kvldmatarvlin egar hn flgur suur en er engu a sur kaffivlin egar hn flgur austur.

Mig langar a kkja borgarleikhsi anna kvld a sj komnuna, vill einhver koma me?


Skkulairjmanammi bumba

Aaahhhhh Jja er bi a ferma grsinn. a gekk bara allt mjg vel. Athfnin var gull falleg bakkageriskirkju. Vi pabbi og Hildur vorum sett kirkjukrinn og jrmuum me ll kr. Hildur spilai undir egar g sng Gu gaf mr eyra me nju rddinni minni. a var gaman a frumsna hana, tt g hafi veri svolti stressaur v g hef ekki nota hana hr. S gamla hefi kannski tt betur vi ar sem etta var kirkju en etta lukkaist n allt. Vi vorum bara a koma heim nean fr Borgarfiri me allt drasli og eitt mjg hamingju samt fermingar barn. En hn litla systir st sig vel gr og a voru stoltir foreldrar og montinn systkyni sem fylgdu henni a altarinu gr. a var samt tluvert sem flk ekki ni a troa sig og sitjum vi v uppi me slatta af kkum, braui og brekkubjarflatbraui.

En UnnariGeir tkst a vera midepill athyglarinnarum tma. v g fr a fa a standa haus en a var heimavinnan mn yoganu. a gekk n ekki betur en svo a g tognai hlsi og hef veri hlf lamaur san. a var fyrst morgun sem g gat risi r rekkju n ess a urfa 10 mn. undirbning. En etta er allt a koma. Mamma gaf mr sper bfen 600 mg, sem slg blguna, en geri allar hreyfingar a umhugsunarefni v a var stundum eins og hendur og ftur vru ekki alveg rtt tengd.

En er afslappelsi og sund dagsskr hr egilsstum fram mivikudag en reykjavk fram sunnudag. g er komin me gamla nmeri 867-0523.


Borgarfjrur eystri

Jja,

N er allt a vera klrt fyrir brottfr niur borg en litla systir tlar a fermast ar sunnudag. rr fullir blar af mat og borbnai standa klrir hlainu. mld vinna liggur a baki flknu skipulagi sem engin skilur nema mamma, sem stendur brni essari siglingu lgu sj rjmaterta, boskorta og borskreytinga. g er gengin kirkjukr bakkageriskirkju og hef einnig veri skipaur veislustjri a mr forspurum, vel a nefna. En allter leyfilegt stum og stri og fermingarundirbningi.

g setti mr hleit markmi pskafrinu.g hef n ekki miki stai vi a lra miki heima. Aeins sm yoga og fi aeins frambur an. En etta er n bara rtt a byrja. Annars er g n melimur leikaraflaginu og get v fari frtt leikhs. En a er eitthva sem g tla mr a nta nstu helgi. En ver g bnum langt fr llum manndmsvgsluteitis skipulagningum.

En n ver g nstu daga niur borg og kemst ekkert netsamband. Hafii a sem allra best um pskana elskurnar mnar.


Aaaahhhh

Var a standa upp fr lri me llu. g er sem sagt komin heim Egilsstai og mr lur skp vel.

sland er land mitt

g er leiinni heim. Nmeri mitt er 00 777 189 5274 ef einhvern langar a hitta mig ;) v mig langar a hitta ykkur. a vri gaman a heyra hva flki alvru heiminum er a bralla.

Sjumst.


Tkn ?

essi poki var a fyrsta sem g s egar g leit t til veurs morgun. Skyldu etta vera skilabo... og ef svo er hva a au?poki 001poki 002

Auvita er etta bara poki sem einhver smborgarinn hefur hent fr sr, og vindurinn feykt upp tr. En tilviljunin er a tr st bakgarinum mnum. Samt merkilegt a rtt fyrir allar milljnirnar sem feramlar hefur sett landkynningu. er verslunarkejan Iceland a Iceland sem flestir bretar ekkja. g versla nttrulega aldrei Iceland, anga mun g aldrei stga inn fti. etta er klrlega misnotkun nafni furlands mns. sei sei j.

Annars er g bara gur. Komin pskafr og flg til slands sunnudag. Er egar bin a bka sund og kvldmat Solon me Hkoni litla.


Eftir brennsla

dag frum vi yfir nnina. g var bara nokku ngjur me mna vinnu og sama sinnis voru sklastjrinn og leikstjrnar deildarstjrinn. Fkk hrs fyrir leikinn og fyrir a leggja mig fram og vinna af byrg og einbeitni str sem og sm verk sem fyrir mig voru lg. annig g er bara svolti stoltur af honum sjlfum mr kvld.

Vi vsindaflki frum leikhs grkvldi sum Speed the Plow me herra Kevin Spacey og Jeff Goldblum aalhlutverkum. Leiinda verk og eir voru ekki a leika frekar en leikmyndin. etta voru bara tveir vinir a skemmta saman upp svii. Fyrir framan fullt hs af horfendum sem hldu a eir vru leikhsi. En ekki einhverju einkagrni tveggja mialdra karla. Kevin hefur sterka nrvru svii en hann skipti um karakter hverri senu, var nr maur hvert skipti sem hann skipti skapi. Jeff var voa miki a "leika", sjii mig g er voa fyndinn. Og svo birtist sviinu leikkona a nafni Laura Michelle Kelly (Sweeney Tood) sem lka hlta hnvri a leika leikriti. Hn var annig eins og lfur t r hl arna milli punganna. En a var merkilegt a sj etta flk svii og a fannst lka hinum horfendunum, v eim var alveg sama um verki lokin. Fagnaar ltunum tlai aldrei a ljka, en a var meira veri a fagna einstaklingunum sviinu heldur en framistunni.

En eftir frum vi og fengum okkur pizzu bkkum Thames og hvorki var hgt a kvarta yfir framistu hennar n strleiks tiramasu sneiarinnar lokin.

dag kenndi hvers manns hugljfinn danskennarinn me barnskroppinn okkur 17 aldar dans. Dans sem g kann utann a og mun sna vi hvert tkifri n egar g kem heim um pskana


Tvburar

dag, 10. mars eignaist Elva, systir Hkons, tvbura hressa stlku og ktann dreng. Miki held g a Gugga s montin amma nna. Til lukku Elva og sleifur, megi gur gu og gfa fylgja ykkur llum um aldur og vi.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband