Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Allt i lagi

Eg lifi. En bara allt a fullu nuna. Eg rett skrapp til ad kikja a postinn minn milli aefinga, thad er nefnilega net kaffi beint a moti skolanum. En their eru ekki med islensku stafina, skritid ekki satt?

Skrifa meira thegar eg kemst heim.

Bless i bili


Fr

Jja, kvld kom g snemma heim ea um 9. a kalla g bara nokku gott, en alla essa viku hef g veri a koma heim um tu til a ganga eitt og svo mtt eldhress og skrkkur yoga klukkan hlf nu.En g er ekki a kvarta, etta er pu en svona er etta bara, mr leiist alla vega ekki mean.

g fr Ikea me Amel sklabrur mnum sunnudaginn. Hann er svi annig fyrir hann var etta eins a koma heim. g er ekki fr v a a var einhvern heimilisleg tilfinning sem blossai upp mr lka vi a labba inn ikea. g allavega meira heima arna en bretarnir. En hann Amel hafi sem sagt boi mr hdegismat, g bara vissi ekki a a yri Ikea. annig vi nguum kjtbollur ur vi skelltum okkur hringiuna. Ikea heima er strt en hr er a risastrt! Hrna getur maur mta heilu birnar og mynda sr a ar eigi maur heima. Leiklistarnemarnir misstu sig alveg og dunduu sr lengi vi a koma sr fyrir og prufa ennan ea ennan stl heimilum. Hann Amel tekur Ikea samt alvarlegra en g, hann var a versla. Eftir a vi hfum skoa smu tvr myndirnar 20 mn. var g orinn frekar mttlaus. En hann er sem sagt a skreyta herbergi sitt, g akkai bara gui fyrir a hann br bara herbergi en ekki b. Annars hefi etta teki allan daginn. Hann er a vsu gum peninga mlum svo vi tkum taxa heim, a var ljft. g hjlpai honum a bera vrurnar inn, og stain var mr boi te. Hann Amel vinur minn er ekki alveg a feta smu stga og flestir arir. Hann sndi mr myndir af sjlfum sr sem hann tti bi smanum og tlvunni. Svo dansai hann fyrir mig dans r Chicaco sngleiknum. arna satt g semsteinrunninn sfanum, og hugsai hvernig endar etta eiginlega. Sem betur fer raist hann n og vi gtum tala saman rlegheitunum, eins og flk gerir teboum. Alltaf gaman a kynnast skemmtilegu flki.

Annars hef g frttir af stelpunni em g hef kalla gaddfrena fuglahru, hn var a leikstra mr grkvldi og hn er bara fnn leikstjri. Mr lei eins alvru leikhsi, en ekki ruglubulluverld gargandi skanndinava eins fingum hinga til. Prumpleikriti var rakka niur eftirbrennslu fundi. Sem bjargai liti mnu sklanum. Sklastjrinn sagi a tveggja ra barn hefi geta gert betur. Hana n,hreint og beint.

Annars er g a vera annsi breskur. Farinn a ganga me regnhlf og svona. egar hlfin bls upp get g laga a me einni handsveiflu, eins og heimsborgarinn sem g er. Svo tek g strt sklann nna, miklu betra fyrir slartetri a sitja dagsbirtu frekar en arna lengst undir sjvarmli lestarkerfinu.

g hlakka til jlanna, og a hitta ykkur ll.

Sl a sinni


Dans rsum?

g hef alveg gleymt a segja ykkur fr nja dansi hommalingnum, held g. En sem sagt vi erum nna a lra sgulega dansa. Fr upphafi til okkar tma, flk var svolti rlegra tinni arna den. Vi erum aallega a labba um halarfu, en etta er stu. En kennarinn er srstakur. Hann er me voa strann haus, maga og rass en mja hand- og ftleggi. Hann er svolti eins lti barn me kraugu. Ekki eins og skip ea btur heldur meira eins og belja. En hann kennir vel og er skemtilegur og vi hlgjum ll miki saman. Hann hefur a vsu ekkert tala um fturna mr en a geri hins vegar afleysingar ballet-drengurinn og hann er skoalvru balletdansari, jebb.

En hinn hommalingurinn sem "kennir" okkur ballroom og latin. Hann er ekki mitt upphald, nei heldur betur ekki.

Sasti tminn fstudgum er Ballroom me bitra bretanum me aeins of str brosinu. Nna sasta fstudag vorum vi a lra vals sem er n ekkert srstaklega flkin dans. En g einhvern veginn tkst a klra honum og dansai um allt einn mn lis 10 mn. og vissi ekki betur en g vri a gera ga hluti. En a var n ekki alveg, v egar g var komin me dmu upp armin fr a halla gfu hliina. Hann bannai mr a stoppa og sagi mr a halda fram v herrann verur alltaf a halda fram hva sem gengur . J en... Ekkert j en bara halda fram, En... Nei, bara dansa, J en g... annig gekk etta ar til mig langai a brjta hausin af gula plobols klddum bknum. g sagi honum a g vri hr til a lra dans og ef g tti a halda fram yrfti g a vita hva g vri a gera. Nei hann hlt n ekki, bara halda fram a vri svo mikilvgt. Hann braut samt odd af oflti snu, og kenndi mr grunnsporin a lokum. En djfull var g reiur a hafa sa 20 mn af tmanm etta rugl. v ekki kann g vals n frekar en egar g gekk inn salinn. Svo dnsuum vi jf ea eitthva svoleiis, a gekk allt lagi. ar til vi frum r byrjanda takti yfir atvinnumanna hraa 2 mn. Hann er bara eitthva stressaur karlinn, vill kenna okkur alla dansana, en vi kunnum enga 100%. En vi verum kannski fljt a rifja upp og n eim alveg, ef vi urfum. En hann arf eitthva a taka til hj sr maurinn.

Annars er g bara a einbeita mr a sjlfum mr og er httur a lta hina og eirra vandaml trufla mig. v eftir allt er g essu fyrir mig, ekki satt? trlegt hva g var fljtur a breytast leiklistarnema. Tala bara um mig og mn vandaml, a er varla a maur viti hva er a gerast heiminum. En g tla n bta r v og vera duglegri a fylgjast me heiminum, og stkka sjndeildarhringinn. g s stjrnurnar fstudagskvldinu, sko alvru stjrnurnar himninum, og var hugsa heim til slands. g fann lka fyrir sknui til hans Hkons litla mns.

Blessi ykkur


Stopp

dag sagi kroppurinn stopp og neitai a taka tt deginum. g er bin a liggja upp rmi allan dag og dorma. Reyndar gat gplata kroppinn niur vottahs til a vo, g var a gera eitthva.

En sustu dagar hafa veri annsi langir, g hef veri a koma heim um 9 ea 10 kvldinn. En sasta mivikudag keyri n samt um verbak. vorum vi til minttis. En var lokafing tskriftarverki Leikstjra fr sklanum, og vi eigum ll a horfa og gefa okkar skoun lokin. g nttrulega hafi skoanir, gaf r samt ekki allar upp. En fkk hrs fyrir, gott mia vi fyrsta rs nema. g get ekki bei eftir a komast anna r, kannski verur maur tekinn alvarlega.

En elskurnar mnar, verki var n ekki upp marga fiska. Konu greyi sem var a rembast vi a leikstra var n ekki alveg a gera sig. g veit ekki alveg hva vimii er sklanum, g hef aeins s etta eina tskriftarverk. En etta var bara algjrt prump og hana n. Tvr systur og pan, fjallar um tvr systur og pan. Jebb, stu ekki satt? Nei,nei etta er svona stofu drama, allan tman er eitthva a fara gerast og svo er a alveg a gerast og er verki bi. Og ef verki er ekki vel uppsett finnst horfandanum hann vera svikin og tma hans sa. Svona verk eru vikvm v a er svo auvelt a fara ofhlaa au sta ess a leyfa eim a lifa einfaldleika snum. a var einmitt a sem leikstjrinn geri hr. Leikmyndin var alltof flkin og ruglai flk. v a virtist vera hgt a labba inn og t og upp ak um allar dyr og flk birtist hr og ar eins og hurafarsa. Smuleiis hefi samband persnanna urft meiri vinnu og svo var veri a flkja og rugla okkur me mynduum og raunverulegum persnum sem stungu upp kollinum vi og vi. En arna var ein leikkona a nota vsindin og ta tamm, au virka. Hn notai au ekki alveg rtt en hafi leirtt au grkvldi.Og sannai ar me a a sem g hef efast um. Ef hrefni er rtt virkar uppskriftin.

Lifi heil


Bjartsnin vi vld

Bara lta ykkur vita, g er alveg a nenna essu. Sklin gengur vel g er a lra helling og ver betri Unnar Geir me hverjum degi. g er a kynnast sjlfum mr betur, s hva arf a laga g lagi a ekki allt einn tveir og bing. er g mevitari. Dses hvernig ver g rija ri? Vonandi ekki grenjandi gaddfreinn fuglahra...

En svo vi hldum okkur niri jrinni, er etta bara allt gu nna. a er margt sem hvlir mr nna, eins sambandi okkar Hkons mns litla og svo framvegis. er g eftir allt a upplifa a sem g ri svo heitt svo lengi. Og hva verldinni getur veri betra en a. g vona bara a frnirnar veri ess viri a lokum.


Sunnudagur til slu?

dag er sunnudagur og g er tsofinn. Reyndar svaf g t gr lka, en tilfinningin er einhvern veginn betri sunnudgum. g er a hugsa um a fara gngu dag. En vi verum a fara nttrugngurog labbax-marga klmetra mnui, til a hreinsa hugann. Allt lagi, mr finnst gott a komast t nttruna og anda a mr fersku lofti. En vil gera a af v mig langar a en ekki af v g arf a.

Annars fr g leikhs gr Smiling through, Drill Hall leikhsinu. Sama leikhsinu og maurinn hristi sr rasskinnarnar, munii? Hr voru allir ftunum, en gu hva etta var llegt. Verki var vali besta homma og lesbu leikverki af sunday times 2003. Kannski var etta eina verki a r g veit ekki, ea a hefur elst svona hrilega. En etta var ekki gott leikhs. Sagan gerist norur-rlandi og er fullt af breta, ra, norur-ra, kaolika og mtmlanda grni. Sem minn maur var ekki alltaf a skilja, en hlftmur salurinn flai vel. Sagan segir af harri konu sem drekkur eins og slenskur sjari oger gift manni sem er meiri ms en maur, og 21. rs syni eirra sem einn br heima. Hann er hommi, hn neyir hann til segja sr a(v mmmurnar vita alltaf), hn vill a hann flytji t. Hann vill vera og lsir sig inn herbergi og fer hungurverkfall. Msin verur af manni og eiginmaurinn flytur t. Hn drekkur og fer a sj kandska riddaralggu birtast hr og ar. au syngja saman lg r gmlum sngleikjamyndum.Riddaralggan (Sem er kona)er nokkurs konar ga lfkonan. v hgt og rtt fer konan a sj ljsi gegnum drykkjuski. Hn samykkir son sinn, fyrir homman sem hann er og leyfir honum a vera. En kveur hann a flytja til krastans sns.

Jebb, g hef s betri leik hugaleikhsunum heima slandi. Og sund sinnum betri leik atvinnuleikhsunum. g veit ekki alveg, me etta leikhs. a virist vera hgt a setja hva sem er upp svi svo lengi sem einn ea fleiri verkinu eru samkynhneigir. g veit ekki alveg hvort a s grundvllur til a reka leikhs sem einungis snir samkynhneig verk. Herbergisflagar mnir hafa veri miki leikhsunum og eir tluu um a nstum ll verkin sem eir su snertu mlefnum samkynhneigra einn ea annan htt. Leikhsi fjallar alltaf um eitthva sem mli skiptir, ea nstum alltaf. Ef rf er a ra samkynhneig gerir leikhsi a, a er eli leikhsins a tala um a sem okkur finnst erfitt a ra dags daglega. Ea arf alltaf a fjalla um a egar einhver kemur t r skpnum? Gerist ekkert eftir a? Er lifi dans rsum ea glma samkynhneigir ea samkynhneig pr vi einhver vandaml?Hafa gagnkynhneigir og samkynhneigir smu spurningarnar um lfi og tilveruna? etta er kannski eitthva sem skemmtilegra vri a velta fyrir sr frekar en: Mamma, g er hommi! ,endalaust.


Laugardagur til lukku

Grdagurinn byrjai ekki vel gr. g fr inn einkabankann til a millifra og s mr til skelfingar a g tti aeins 10,000 kr eftir til a lifa af mnuinn. AAAAh! Hva g a gera? A vsu var visa-korti mitt pls, g vissi ekki a a vri hgt. En a voru einhverjar dularfullar frslur kortinu mnu, sem visa endurgreiddi. Svo fyrsta skipti heiminum var visa-korti mitt me inneign, skrti.En ltil huggun visa v debet var nstum tmt.g s fyrir mr a myndi lifa vrum r 99 binni. En Bragi bekkjarflagi minn verslar miki ar. Einn daginn var a niursoi spaghetti tmatssu en nna eru a aallega muffins-kkur. a niursona var a vsu svo vont a hann borai a me nasirnar stflaar me sntubrfum. Einhvern veginn langai mig ekki a sigla ann sj er Bragi valdi. En egar neyinn er mest er hjlpin nst.

Kaupflag Hrasba kva sem sagt a veita mr sm styrk, sem gerir mr kleyft a lifa af ennan mnu. Me eirri reisn sem ftkur nmsmaur skili. Lifi K.H.B!


Komin aftur

Jja,

g dvaldi um helgina litla slandi. a var kaflega hressandi a koma roki og rigninguna. Srstaklega var gott a hitta alla gu vini mna og ttingja alla saman. g er kaflega heppin me flki kringum mig. Allir eru bara fram Unnar, ekki gefast upp, httu essu vli og njtu ess a vera arna. Einmitt sem g arf, takk kru vinir.

Annars var dkkt yfir, rtt fyrir bjarstsni og hamingju. strur afi strkana hennar Huldu frnku d um daginn og n um helgina d pabbi hennar runnar Grtu vinkonu minnar. Me sam hjarta hugsa g til ykkar allra.

Kveja bili,

Unnar Geir


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband