Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Fermingar

Hann Skúli Berg, besti frćndi minn fermdist á laugardaginn. Góđur dagur og pilturinn til prýđi og fjölskyldu sinni til sóma. Ída systir bađ mig um ađ stjórna veislunni og eitt skemmtiatriđiđ var ađ viđ systkynin Hildur, Ađalheiđur og ég sungum til Skúla texta viđ Hallelujah eftir Cohen. Reyndar biđum viđ ţanngađ til í eftirpartýiđ var komiđ, viđ vorum ekki viss hvort lagiđ ćtti viđ svona í ađalveislunni. En textinn er svona.

Ó, hann Skúli Berg er fermdur nú

Ţađ fermdi hann einhver úfinn frú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja

Ađ sit´í kirkju er ţrautinn ţung

Af leiđa mig langar ađ sparka í pung

Hann er fermdur og hann syngur Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Viđ erum samt hér öll á lífi nú

Ađ fagna ţví hann tók kristna trú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja 

Ó,Skúli Berg ţú ert besta skinn

en ţú skuldar mér einn vinur minn

Ţú ert fermdur og ég syng Ó, Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

 Ó, hann Skúli Berg er fermdur nú

Ţađ fermdi hann einhver úfinn frú

Hann er fermdur og englar syngja Hallelúja

En út í lífiđ ferđu brátt

gríptu ţađ og trúđu á eiginn mátt

Ţú er fermdur og syngur Ó, Hallelúja

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

Ferming Skúla

   

 


HahhaahhHhahahah

Hvađ er ţetta nú fyndiđ? Tvćr svona persónur sem varla eru raunverulegar hittast yfir stólpípu í póllandi og gifast svo í stofunni heima ađ viđstöddum hundi. Gaman af ţessu verđ ég nú ađ segja. Nćst verđa ţađ svo Andrés Önd og Solla Stirđa sem ganga í hjónaband en ţau kynnust í Bótox međferđ í Úganda.
mbl.is Jónína og Gunnar í hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úti er ćvintýri...

Já, ţađ er merkilegt hvađ helvítis hamingjan ćtlar ađ stoppa stutt viđ hjá mér. Ég fer ađ verđa komin međ sigg á hjartađ, ţađ hefur veriđ rifiđ svo oft úr brjósti mér.

Ég er ráđalaus gagnvart ţessu...


Eftir önn...

Jćja, ströng en stutt önn ađ baki. Ég kom ţremur verkum í gegn, eitt fór í prófiđ og tvö stöđust önnina. Auk ţess var ég nemenda ađstođarskólastjóri í fimm vikur. Geri ađrir betur, ég er súperman!

Eđa nćstum ţví... Í ţađ minnsta er ég rogginn međ mig.

Í dag er Santi Patreksdagur hér í borg. Ţá drekka bytturnar á horninu í grćnum bolum og bareigandi hengir upp blöđrur. Ég sjálfur sötra Guinnes ölara svona rétt áđur en ég fer ađ kenna miđaldra konum jóga. En jóga kennarinn okkar bađ mig ađ leysa sig af í nokkra tíma núna í fríinu. Fínt ađ fá inn smá aur.

Annars er ég bara ađ undirbúa íslandsför og svo nćstu önn ađ sjálfsögđu. Nćst er ţađ ópera og söngleikur, iss piss og pela mál, ekkert mál. 7, 9 ,13 ber í viđ.

Yfir og út.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband