Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Varđ

Varđ nú eiginlega ađ kvitta ţar sem viđ Sćţór tékkum ţér á hverjum degi. Kv Ída

ída (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 25. jan. 2008

Blessađur Unnar.

Ég mátti til međ ađ kvitta fyrir komu mína. Mér varđ hugsađ til ţín, var ađ velta fyrir mér hvernig skólinn gengi hjá ţér og svona, svo ég gúglađi ţig, og ţađ fyrsta sem ég rakst á var ţessi síđa ţín ;-) og ţar var forvitni minni svalađ. Ég veit ţér gengur vel og vona ađ ţér líđi vel. Sértu međ msn máttu endilega bćta mér inn ţađ er: sturladur85@visir.is

Sturla (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 24. jan. 2008

Berglind Steinsdóttir

1999 kannski?

Nei, fjandinn fjarri mér, ţađ er ... lengra síđan. Skondiđ nokkuđ, ég rakst á Hrefnu í síđustu viku, hafđi ekki séđ hana í ađra háa herrans tíđ. Mér finnst endilega ađ ţiđ hafiđ staldrađ viđ hjá Hugleiki í álíka langan tíma og á sama tíma, hmm. Ţú útskrifast sem sagt 2010, geri ég ráđ fyrir, kemur heim og leikur í myndum eftir Ragnar Bragason. Ţetta var síđbúin áramótaspá.

Berglind Steinsdóttir, miđ. 16. jan. 2008

Unnar Geir Unnarsson

Ó nei

Nei, ég var nú bara ađ byrja 2 önnina af 12. Ég leigi bara međ skólafélaga mínum. Bjó fyrst á studenta gistihúsi. Mćli ekki međ ţví. Annars er nú bara öld síđan ađ viđ vorum đ Hugleika ekki satt? 1900 og e-đ?

Unnar Geir Unnarsson, sun. 13. jan. 2008

Berglind Steinsdóttir

Loksins já?

Unnar Geir, ertu ekki viđ ţađ ađ útskrifast, hmm? Mér finnst mjög langt síđan viđ áttum samleiđ í Hugleik, svoooooooo langt. Og hvernig er međ húsnćđismál ţarna hjá ljónunum í London?

Berglind Steinsdóttir, sun. 13. jan. 2008

ađalheiđur litla systa

ţađ er algjört jólaveđur hér fyrir austan..15 cm ţykkur snjór..vona ađ ţađ verđi svona um jólin...en mig langađi bara til ađ monta mig ađeins af veđrinu bćbć heyri í ţér seinna í dag =)

Ađalheiđur (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 24. nóv. 2007

Unnar Geir Unnarsson

Datt og detta

Vonandi meiddir ţú ţig ekki ţegar ţú dast inn. Samhryggist ţér vegna ömmu ţinnar.

Unnar Geir Unnarsson, fim. 25. okt. 2007

Ída Björg

Hćhć Bara ađ kvitta fyrir mig. Ţriđjudagur rigning(eins og alla hina dagana). Kv Ída

ída (Óskráđur, IP-tala skráđ), ţri. 9. okt. 2007

Graen epli eru ekki epli

Bara svona hafa thad a hreinu

Unnar Geir sjalfur (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 3. okt. 2007

Epli

Auđvitađ valdir ţú epli sem skraut á heimasíđunni ţinni, hvernig var ţađ, er ekki til mynd af grćnum?

Hrefna (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 30. sept. 2007

Ađalheiđur litla systa

Hćhć ég var fyrst ađ skrifa í gestabókina...!! ég vona ađ ţér gangi bara vel ţarna í Lon og Don en viđ heyrumst bćbć.

Ađalheiđur Björt (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 21. sept. 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband