Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Jól

Jú, hér eru jólin.

Gleđileg Jól allir saman :)

jolamynd.jpg

 Ţetta er nýja húsiđ mitt, sem ég keypti fyrir allann peninginn. Ţađ gefur nefnilega svo helvíti vel ađ leika í ólaunuđum stuttmyndum í london. Allri frćgđinni fylgir samt svo mikiđ ónćđi ađ ég var nauđbeygđur ađ kaupa mér hús hér í sveitinni. 

Vagninn er sérstaklega umhverfisvćnn og prumpa hestarnir lítiđ sem ekkert, enda ganga ţeir fyrir hörbalćf. Svo er ég líka orđinn svo rasssíđur nú á efri árum ađ ég á erfitt međ gang, svo ég ríđ um á hestunum til skiptis innandyra líka. Herbert einkaţjónn sér um heimiliđ en hann er blindur ađ mestu en algjörlega heyrnalaus. Ţess vegna eru öll ljós kveikt. Turnin nota ég til ađ rífa kjaft upp í vindinn svo ég sé almennilegur ţegar ég hitti fólk.

Ţiđ eruđ öll velkomin ađ kíkja viđ, ég veit ekki hvađ er til af mat ţví samskipti milli mín og Hebba ganga brösulega. Ţađ er ţví betra ađ taka međ sér nesti og kannski bók, svo ţiđ hafiđ eitthvađ ađ gera. En mér leiđist fólk og verđ ţví mest megnis ađ heiman.

Já, ţađ held ég nú.

 


Ísland, aaaaahhhhh

Yndislegt ađ vera hér.

Já, búin ađ vera hér í tvćr vikur, og mitt fagra land er ađ gera sig.

Ég elska kuldann, snjóinn og laugarnar.

Og alveg rétt hvađ íslendingar eru fallegir.

Annars er ég bara góđur. LME ćtlar ađ setja upp Lion King, ţannig ţađ verđur nóg ađ gera eftir jól. 

Systurnar mínar tvćr hér fyrir sunnan fara međ mig sem blóm í eggi og allt ađ gera sig.

Hummm, blogga ţegar ég hef eitthvađ spennandi slúđur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband