Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Allt a koma

g tti gott tal vi einn kennarann gr. Hn er mjg klr og getur s margt sem er gangi hfinu manni... og konu, pilti og stlku. Allavega er margt sem g ekki s sem g arf a klra. Merkilegt egar einhver spyr hugsar etta? og fattar um lei a hefur alltaf gert a. n ess a hafa veri mevitaur um a. Svo er spurt hvaan kemur essi hugsun? og svari kemur um lei, einhver minning birtist og sr og skilur af hverju etta er a brjtast um hfinu r. Um lei og hugsunin verur ljs er ferli hafi a klra hugsun. sr a arft ekki a hafa essa hugsun, hn gerir r ekkert gott. stain skapast rmi fyrir njar og gagnlegri hugsanir. Flest okkar bera me okkur ungar hugsanir sem spruttu t fr hugsun sem var til vegna atburar. Atburar sem kannski enginn annar tk eftir. Til dmis pabbi lofai alltaf a fara me mig sund en geri a aldrei = a er ekki hgt a treysta krlum, allir hinir pabbarnir fru me brnin sn sund = g er utanveltu, Lfi er ekki fyrir mig. Svona til dmis, en hugsanir eru bara hugsanir. etta eru bara efnaskipti heilanum okkur og vi getum alveg skapa jkvar hugsanir eins og neikvar. Vi urfum bara a kvea hvorar vi viljum til a fylla okkar huga.

Ver a rjka sklann.

Lfi er glei, lfi er einfalt.


Morgun

Jja, g lt mig hafa a mig langai voa miki a vera heima. a kom svo ljs a etta var sasti fimleikatminn, essa nn. Sem er gtt, en mr gekksamt gtlega, g hoppai og rllai mr kollns eins og til var tlast.

Talandi um stla. gr var g stll. Vi erum a semja dansverk og einu atriinu er g svona samanbrjtanlegurslbasstll. Mjg gaman en reynir tluvert kvivvana.

rifdagurinn mikli er sunnudaginn. ltum vi eins og okkur s sama um hsni og gerum fnt fyrir prfi. En laugardaginn eru sningar. g er 10 af 13 svo a verur ng a gera. g hef geinilega ekkert btt mig v a segja nei vi leikstjra. Sem er kannski kostur, leikari sem vill ekki leika er aumur leikari.

a er kalt og ti er blautt, en g flspeysu og regnhlf.


Morgun glei

i a er kalt og ti er blautt. Og g nenni svo innilega ekki a fara hoppa og skoppa um fimleikum dag. a hefi veri frbrt a hafa haft kjark tvtugur til a fara t nm. Svona er etta bara...Mitt val er a njta ea jst. g tla hvorugt a gera, aeins a lifa af.

En annars gengur vel. N er a nasta a hreinsa or. Sem sagt vi eigum a hreinsa allar okkar hugsanir sem vi tengjum vi or. Svo sem stll er eitthva me fjra ftur, bak og setu. annig a egar persna sem leikur segir stll hefur hennar hugsanir tengdar stlum en ekki nar. essar hugsanir hleur svo inn. fingin fer annig fram, kemur r vel fyrir og ylur svo upphtt hva ir oristll? En fyrst arf a hreinsa ori hva svo ir og a lokum ori. A v loknu hreinsar leikarinn hvert einasta or sem hann segir sem persnan verkinu.

Svo segja au a lfi s einfalt.


stin lifir af eilfu

dag tla Tinna litla kirsuber og Prinsinn a giftast.

Innilega til hamingju litlu hjn, heilla skir og von um glsta framt me st og krleik alla daga.Lifi heil hundra r, svfandi um bleiku sykurhjpuu ski.

Koss kinn

xxx


Kung Fu

Kung fui gekk bara vel. Ekkert spaugilegt svo sem. etta snst bara um a passa a tj-i fari ekki hjarta ea hfui. ess vegna stgum vi fr vinstri til hgri. Jebb, a held g n. g n lklega Jr kvld minsta kosti stigagjfinni. Ef vel gengur a sna dag. A vsu er stundvsin ekkert a fara me flk esum blessaa skla, svo a getur brugist til beggja vona.g er nstum viss uma g tla a skr mig kvld nmskeii nsta r. er g sklnum fr sj til tu mnu- til fimmtudag allan laugardaginn en fr fstu- og sunnudag. Sem gefur mr tma til a lifa sm lfi og undirba mig eins vel og g vil fyrir tmana. v leikstjrnin btist vi nsta ri og g tla ekki a fara sofa tvo til fjra tma slarhring eins og sumir gera hr. a er eitthva ekki lagi egar allir nemendurnir eru a telja niur dagana nsta fr. Vi ttum a vera full af eldmi og skpunarglei drifinn fram af innblstri. En stainn gngum vi um eins og svefngenglar me markmii eitt a lifa af daginn.

En n er g ekki aflgufr um meiri tma tila tapa mr hr. Ver a fara undirba sningar dagsins.

Hafi a sem allra best.


Kung Fu

Kung fui gekk bara vel. Ekkert spaugilegt svo sem. etta snst bara um a passa a tj-i fari ekki hjarta ea hfui. ess vegna stgum vi fr vinstri til hgri. Jebb, a held g n. g n lklega Jr kvld minsta kosti stigagjfinni. Ef vel gengur a sna dag. A vsu er stundvsin ekkert a fara me flk esum blessaa skla, svo a getur brugist til beggja vona.g er nstum viss uma g tla a skr mig kvld nmskeii nsta r. er g sklnum fr sj til tu mnu- til fimmtudag allan laugardaginn en fr fstu- og sunnudag. Sem gefur mr tma til a lifa sm lfi og undirba mig eins vel og g vil fyrir tmana. v leikstjrnin btist vi nsta ri og g tla ekki a fara sofa tvo til fjra tma slarhring eins og sumir gera hr. a er eitthva ekki lagi egar allir nemendurnir eru a telja niur dagana nsta fr. Vi ttum a vera full af eldmi og skpunarglei drifinn fram af innblstri. En stainn gngum vi um eins og svefngenglar me markmii eitt a lifa af daginn.

En n er g ekki flgufr um meiri tma tila tapa mr hr. Ver a fara undirba sningar dagsins.

Hafi a sem allra best.


Glei glei glei

sland komstloksins fram. Sem ir anna part laugardaginn. g borai svo miki nammi a mr er illt maganum.

Kung Fu, jebb g er a fara lra kung fu morgun. i geti rtt mynda ykkur hvernig undirritaur kemur til me a standa sig v.

Geri ykkur klr fyrir ga frslu laugardaginn.


Kaffi og 70% skkulai ummmmmm

J, a er ekki betri lei til a byrja daginn. dag er gur dagur. Bara ein fing kvld. Svo g get horft undankeppnina kvld. Hrra! g er bin a undirba kvldmatinn og kaupa snakk, annig a allt er tilbi fyrir mitt litla jrpart. Einkapart vegna ess a meleigendur mnar hafa ekki alveg skilning keppninni. eim finnst hn bara hallrisleg, j einmitt segi g en eir horfa bara mig me rannsakandi augum. Og ba eftir v a g haldi fram eins mli urfi eitthva frekari tskringar. En greyi eir bara. a verur stu hj mr. fram sland, gi lagsins skipta ekki mli. Einn fyrir alla og allir fyrir einn. Koma svo...

Jja...

a gekk vel a flytja La Bohme aruna dag. B-i steinl. En eftir er glman vi ha C-i. En a kemur egar g hita upp en ltur ekki sj sig arunni. En mikilvgast er a myndirnar og hugsun persnunar komist til skila, etta er n leiklistarskli ekki sngskli. Me v a byggja upp umhverfi og hugsun persnunar fylgja tnarnir.

Vi hoppuum og skoppuum um fimleikum dag. Alveg merkilegt a maur skuli borga fyrir etta, ha? g er samt ekki fr v a g s allur a koma til. Kollnsarnir mnir eru allavega bara nokku gir.

Vi vorum lka a lra tala dag. Vi tlendingarnir sklanum kunnum nefnilega ekki a tala. Erum ll svolti kjnaleg egar vi tlum. Srstaklega s snska, i svar eir eru svo vitlausir.

eir tla a taka af mr jrvision. J, j sningar laugardagskvldi, alveg frbrt. Og mig sem langai svo slendingaflags parti. au tla a bja upp smasamlokur og allt.

En etta er annars bara nokku gott og gtis siglingu.


Vindur seglin

Jja nna eru rjr vikur prf og ekki um anna a ra en blsa seglinn sjlfur. Sem tti ekki a vera miki ml fyrir vindbelginn mig. Annars er skp lti merkilegt a gerast. Nema hva mr finnt annsi lklegt a vi sem erum fyrsta ri hldum fram a nsta. a er nokku rt komi manskapinn. Skrifa meira seinna.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband