Regrent's Park

Var ad uppgotva gardinn sem er vid hlidina a heimili minu her i london. Thessi lika yndislegi gardur. Tre og blom og graslykt. Loksins komst eg i kynni vid natturuna her i borg. Va, hvad madur saknar hennar, madur minn lifandi. Eg sat tharna og boradi kinmat og horfdi a ikornana hoppa um. Gat ekki komist hja thvi ad hugsa ad kannski gaeti leynst einn i karrysosunni. En nei gerum bara rad fyrir thvi ad thad hafi verid rotta, thaer eru ekki eins kruttlegar :)

Bloggfærslur 4. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.