Upphafið að endinum

Fyrsti dagur síðustu sumarannar runnin upp. Tilhlökkun og hvað skal sega leti í bland, það er nú mánudagur eftir allt. En annars er sumar önnin alltaf svolítið eins og frí. Því nú vinnum við ekki á kvöldin og ekkert um helgar. Engin eiginleg stundskrá er heldur vinnum við aðeins að einni uppsetningu í einu og setjum upp tvö verk yfir önnina. Við 3. árs nemar byrjum á All My Sons/Allir Synir Mínir eftir Arthur Miller. Ég leik Joe, pabbann, þannig í sumar verð ég 61 árs tveggja barna  faðir í ameríku 1946.

Annars gengur þetta bara sinn vanagang. Fríið var mjög gott og endurnærandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband