Englaraddir

Ég var ađ rölta heim eftir ćfingu um daginn, ţunghugsi. Ţví ţetta er fyrsta skipti sem ég leik ađalhlutverk eftir ađ ég kem hingađ út. Efasemdir um ađ ég myndi ráđa viđ ţetta og annađ viđlíka flögrađi um hugann. Ţegar allt í einu heyri ég barnakór syngja í reggí sveiflu Every little thing is gonna be alright eđa Hver einasti litli hlutur á eftir ađ verđa í lagi í beinni ţýđingu. Ţarna sungu krakkarnir úr öđrum grunnskólanum hér viđ götuna, öll í einum kór á sviđi skreytu ótal ţjóđfánum. Enda er ţetta mjög alţjóđlegt hverfi. Tilviljun? Pottţétt en engu ađ síđur kom ţetta mér í hiđ besta skap og ég ţakkađi fyrir ađ fá ţetta tćkifćri til ađ takast á viđ og lćra sem mest áđur en ég kveđ skólann. Mest er ég ţó ţakklátur fyrir ađ hafa val um gera ţađ sem mig langar ađ gera í lífinu.

Lífiđ er yndislegt sungu einhverjir, og í ţetta sinn er ég algjörlega sammála.

Lífiđ heil


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband