Hettusótt

Já, hettusótt. Litli drengurinn Unnar Geir náđi sér í ţennan yndislega sjúkdóm. Ég er búin ađ liggja heima, einangrađur í 3 daga en verđ ađ vera heima í minnst viku. Andlitiđ á mér er um ţađ bil tvöfalt en hefur veriđ ađ hjađna samt. Nú er bólgan ađ mestu komin niđur í háls á bringu. Mér líđur ekkert illa og ţessu fylgja engir verkir. En ţađ er ekkert sérstaklega gaman ađ ganga um međ tvöfalt andlit og bera smitsjúkdóm. En ţađ er lítiđ viđ ţessu ađ gera, bara sitja heima og bíđa. Jebb, jebb.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bara vera jákvćđur og HVÍLA SIG:)

Ída (IP-tala skráđ) 21.8.2010 kl. 18:56

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Jú jú, bara leiđinleg ađ hanga svona. dú dú dú...

Unnar Geir Unnarsson, 21.8.2010 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband