Fjör á framabraut

Já, ţađ er allt ađ gerast. Hettusóttin farinn og ćfingar á Brúđkaupinu ganga vel, vorum ađ byrja á sviđi í dag og gekk bara vel. Ég tala í falsettu allan tíman sem er spes, en minns er vođa trekktur og uppspenntur. Svo var ég ađ fá stađfest ađ ég kenni jóga tvo morgna í viku á nćstu önn. Spennandi verkefni, ekki hafđi ég séđ mig kenna jóga fyrir 3 árum.

Svo er bara ein og hálf vika í Unnar Geir Unnarsson leikara.

Yfir og út.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.