Lokiđ

Ţá er sýninginum lokiđ á hádegis leikhúsinu. Ţađ gekk bara nokkuđ vel og fór gott orđ af sýningunni. Gaman ađ mćta í leikhúsiđ til vinnu en ekki fara setja upp leikmyndina heldur setjast niđur og fá sér kaffi. Blađra einhverja steypu og fara svo bara leika upp á sviđi, gaman af ţví.

Í dag hefjast ćfingar The Glass Menagerie eftir Tennesssee Williams, en ţađ verk valdi ég sem lokaverkefni. Hlakka mikiđ til, mér leiđ eins og ţađ vćri ţorláksmessukvöld ţegar ég fór ađ sofa í gćrkvöldi. 

Gaman af ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.