Gengi

Já, það gengur bara vel með æfingarnar núna þegar þriðja vika er hálfnuð. Gott að fá Braga inn í gær eftir að hafa setið tvær vikur með tveimur sænskum konum að greina verkið. Guð minn góður hvað þær geta talað.

En eins og er þá er þetta allt að smella.

Staðreynd dagsins, vissu þið að Listerine munnskol var fyrst kynnt á markað sem magalyf, svo sem gólfsápa og að lokum munnskol. Án þess nokkurn tíman að uppskriftinnin væri breytt? Merkilegt alveg hreint ekki satt? Þetta sagði hann Stephen Fryog ekki lygur hann.

Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

furðuleg þessi magalyf var ekki kók fyrst magalyf?

Ída (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 20:31

2 Smámynd: Unnar Geir Unnarsson

Jú, jú.

Það besta við þetta er að munnskol var eitthvað sem þeir hjá listerine fundu upp og sögðu fólki að væri alveg nauðsynlegt að brúka.

Unnar Geir Unnarsson, 14.10.2010 kl. 07:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband